Leita í fréttum mbl.is

Landsvirkjun ekki seld!

Það sem ég hjó eftir á blaðamannafundinum þar sem Geir og Ingibjörg skrifuðu undir málefnasamning Þingvallastjórnarinnar var að þar var sagt að þó að opnað væri á innkomu einkaaðila á orkumarkað þá verður Landsvirkjun ekki seld. Og eins að koma ætti húsnæðismarkaði í þá stöðu að hægt væri að fella niður stimpilgjöld. Það finnst mér benda til að ekki verði neitt af því að Íbúðalánasjóður verði seldur sem slíkur enda eru einkabankarnir alls ekki ginkeyptir fyrir því að lána til húsakaupa á ákveðnum svæðum út á landi. Og þangað til er ekki grundvöllur fyrir að selja sjóðinn.

Finnst áberandi áður en að stjórnin tekur formlega við eru framsóknarmenn farnir að hallmæla henni. Það væri nú kannski ráð fyrir framsóknarmenn að bíða aðeins ef þeir ætla að vera trúverðugir í sinni stjórnarandstöðu.


mbl.is Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar undirrituð á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband