Leita í fréttum mbl.is

Allur þessi kosnaður öll þessi fyrirhöfn fyrir óétandi kjöt

Fyrir utan það hvað almenningsálit í heiminum er á móti þessum veiðum þá finnst mér rétt að nefna það að hvalkjöt er með afbrigðum vont kjöt að mínu mati. Það þarf að beita ýmsum kúnstum við að eyða lýsisbragði af því. Þá ber þess að geta að hvalir eins og hrefna eru efst í vistkeðjunni á sínum svæðum og safna því í sig mengun frá tegundum sem þær éta. Þá eru sára fáir íslendingar sem hafa einhvern hag af þessum veiðum lengur. Því held ég að þeim sé sjálf hætt í bili.

Frétt af mbl.is

  750 milljónum varið í verkefni tengd hvalveiðum
Innlent | mbl.is | 24.5.2007 | 11:51
 Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur, áætlar að íslensk stjórnvöld hafi á tímabilinu 1990 til 2006 varið 750 milljónum króna í verkefni tengd hvalveiðum og kynningu á málstað Íslendinga í hvalamálinu. Segir Þorkell, að þetta sé mikill kostnaður í ljósi þess hve tekjur af sölu hvalkjöts á Íslandi séu litlar.


mbl.is 750 milljónum varið í verkefni tengd hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband