Föstudagur, 25. maí 2007
Þjónusta VÍS og gildi þessara trygginga sem maður er að borga fyrir
Ein smá reynslusaga af samskiptum við tryggingarfélag!
Nú um daginn lenti ég í því að dóttir mín var í heimsókn hjá ömmu sinni sem væri ekki í frásögu færandi nema fyrir það að henni og vinkonu hennar sem var hjá henni tókst að hella gosi yfir fartölvu ömmu hennar. Og í framhaldi af því þá kviknar ekki á skjánum á tölvunni. Það var hringt í mig og ég sagði ömmu hennar að vera róleg þar sem að ég sé búinn að vera með heimilis og fjölskyldutryggingu heil lengi og nú sé meira segja búið að uppfæra hana í F+ Kaskó. Og ég hringi bara í þá og þessu verði kippt í liðinn.
Jú svo hringi ég í VÍS daginn eftir og þá er mér bent á að ég þurfi að sækja eyðublað á netinu og fylla út sem er allt í lagi og koma með til þeirra sem ég geri. Og við það að skila þessu inn er mér sagt að ég geti kannað afgreiðsluna strax daginn eftir, sem ég geri. Þá er engin svör að hafa. Daginn eftir er ekki búið að úrskurða um þetta. Daginn eftir það ekki heldur. Næsta dag er mér vísað á einhverja skrifstofu manns varðandi ábyrgðartrygggingar. Hann getur ekki tekið síma og mér boðið að skilja eftir skilaboð og hann hringi. En ég heyri ekkert frá honum.
Loks þá hringi ég daginn eftir í þjónustuverið og þá bendir sú sem þá svarar að VÍS borgi þetta ekki ef að amman sé með heimilistryggingu. Það sé allaf kannað hvort að aðili sem verður fyrir tjóni sé með tryggingu sem gæti hugsanlega dekkað þetta. Ég spurði hvort að það væri virkilega að tjónþoli ætti að fórna hugsanlegum bónusum og jafnvel þurfa að taka á sig sjálfsábyrgð vegna tjóns sem dóttir mín ylli. Og jú viti menn svo er. Þá spurði ég af hverju enginn hefði haft fyrir að segja mér frá þessu í öllum þeim símtölum sem ég hafði hringt til þeirra. Hún vissi það ekki.
Eins þá fór ég að velta fyrir mér af hverju sölumenn trygginga segðu manni ekki frá þessu þegar þeir væru að selja manni viðbætur við tryggingar sem manni skilst að eigi bara að bæta allt.
En í framhaldi af þessu þá mundi ég eftir máli sem ég leitaði til þeirra með fyrir nokkrum árum þar sem að stolið var út bíl hjá mér. En bílnum var stolið og þegar hann fannst var horfið úr honum m.a. Íþróttadót og fleira. Ég tilkynnti þetta til þeirra og þeir vildu fá skýrslu frá lögreglu sem ég lét senda. Eftir það reiknaði ég með að haft yrði samband við mig og beið rólegur, svo rólegur að ég gleymdi þessu og ekkert var haft samband og hefur ekki verið gert enn. Konan benti mér á að svona mál þyrfti ég sjálfur að ýta á eftir og sækja því að þau réðu bara ekkert við að sinna þessu öllu að eigin frumkvæði.
Svo er restin af samtali mínu við VÍS ekki eftir hafandi nema að ég sagði að svona trygging hefði bara ekkert upp á sig! Þó ég hafi orðað það ekki svona pent.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Óskaðu eftir yfirliti á tryggingum þínum hjá VÍS og sendu á önnur félög með ósk um tilboð. Hef svipaða reynslu að segja af þessu félagi.
neytandi (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 12:01
Takk fyrir upplýsingarnar. Já ég er að hugsa mér til hreyfings. Lét aumingja konunna heyra það að ég færi með mín viðskipti.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.5.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.