Leita í fréttum mbl.is

Þetta er nú með afbrigðum. Vitleysisgangur manna með stætó á eftir að ganga af honum dauðum

Það verður náttúrulega að fara að taka til í stjórn Stætó bs. Fulltrúar byggðarlagana eru bara ekki að standa sig. Loks þegar í vor var vottur af aukningu á farþegum eftir mjög umdeildar breytingar á leiðarkerfi þá er farið út í aðrar breytingar. Spurning hvort að þessum málum sé best komið í svona byggðarsamlagi. Væri ekki ráð að ríkið ræki strætisvagna sem gengu milli þessara byggðarlaga en svo hvert bæjarfélag fyrir sig innanbæjarkerfi strætisvagna sem væri lagað að þörfum hvers byggðarlags. Síðan er þetta kannski vitni um getur Ármanns Kr sem var að detta inn á þing fyrir Sjálfstæðismenn og bæjarfulltrúa í Kópavogi en hann hefur verið þarna einmitt stjórnarformaður síðustu ár.

Frétt af mbl.is

  Mikil óánægja meðal vagnstjóra hjá Strætó bs. um breytingar á vaktakerfi
Innlent | mbl.is | 29.5.2007 | 12:32
Vagnstjórar eru afar óánægðir með sjöttu vaktabreytingarnar...Vagnstjórar hjá Strætó bs. eru afar óánægðir með fyrirhugaðar breytingar á vaktakerfi sem ganga í gagnið með breyttu leiðakerfi nú á sunnudag. Gagnrýna vagnstjórar alltof tíðar breytingar, lítið samráð við vagnstjóra og of mikið álag. Að auki benda þeir á að ekki sé verið að hugsa um farþegana því engar tímatöflur hafi enn verið kynntar.


mbl.is Mikil óánægja meðal vagnstjóra hjá Strætó bs. um breytingar á vaktakerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband