Leita í fréttum mbl.is

Þetta fer nú að skemma verulega fyrir málstað eldriborgara

Síðustu mánuðir og misseri hafa nú ekki verið til þess fallinn að maður fyllist trú og trausti á samtök eldriborgara. Einn daginn er hluti félagsmanna að fara að bjóða sig fram til Alþingis. Næsta dag er sá hluti klofi og það komnir 2 hópar sem ætla að bjóða sig fram í samstarfi við aðra. Síðan dettur annað framboðið um sjálft sig. Síðan hitt framboðið. Svo læsa þeir skrifstofunni fyrir formanni og eru að reyna pent að bola honum í burtu. Þetta er ekki beint trausverðugt. Og nú er Ólafur reiður og bíður sig fram aftur og stefnir í blóðuga kosningabaráttu. Framkvæmdastjórinn hótar að hætta og allt í volli. Er þetta fólk ekki orðið fullorðið ennþá.

Frétt af mbl.is

  Segist hætta verði formaður Landssambands eldri borgara endurkjörinn
Innlent | mbl.is | 29.5.2007 | 17:02
Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara, sagðist í samtali við mbl.is ætla að hætta í stjórn sambandsins verði Ólafur Ólafsson, fyrrum landlæknir, endurkjörinn sem formaður Landssambandsins.

 


mbl.is Segist hætta verði formaður Landssambands eldri borgara endurkjörinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband