Laugardagur, 9. júní 2007
Hugleiðing dagsins
Var að koma frá því að fylgja dóttur minni upp Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem hún er að fara í fyrstu ferðina eins síns liðs til útlanda. Vegna sérstakra aðstæðna komst hún ekki fyrir viku með vinkonu sinni til Ítalíu og til að missa ekki alveg af þessari ferð sem hún var þó búin að borga þá notuðum við www.dohop.is (sem ég mæli með) og bókuðum ferð fyrir hana til Feneyja. En þetta var ekki það sem ég ætlaði að fjalla um.
Sem sagt þegar ég sá á eftir henni inn fyrir brottfararhliðið fór ég að hugsa:
Fyrst var það kannski hvað tíminn hefur verið fljótur að líða. Dóttir mín er orðin 18 ára. Hún er orðin sjálfráða og kominn með bílpróf og nú á leið ein síns liðs í ferð sem vonandi skilar henni í kvöld til Bibione. Og við þetta tækifæri datt ég í að hugsa hvernig þessi 18 ár hafa gengið fyrir sig milli okkar.
Ég hef frá því að hún var tæplega 2 ára verið í hlutverki forsjálausa foreldris hennar. Ég hef tekið hlutverk mitt alvarlega og reynt að standa mig eins vel og kostur er.
- Ég hafði fram til að hún varð 15 eða 16 ára þá ánægju að hún var alltaf fast hjá mér aðra hvora helgi. Og þess á milli eins mikið og kostur var.
- Ég miðaði helgarnar við það eins og kostur var að þær væru svona meira en minna miðaðar við hennar þarfir frekar en að mínar þarfir réðu ferðinni.
- Ég hef í þau skipti sem ég hef þurft að leiðrétta hana beitt þeirri aðferð að tala við hana sem jafningja og aldrei látið ósætti milli okkar vara lengi og aldrei yfir nótt.
- Ég hef prentað inn í hana að hún geti alltaf leitað til mín þegar hún lendir í vandræðum og við leitum að lausnum saman.
Ég er semsagt að segja að í heild held ég að mér hafi tekist að rækja mitt nokkuð takmarkaða hlutverk í hennar lífi ágætlega. Og sérstaklega finnst mér vænt um að hún nú 18 ára kýs reglulega að koma enn til mín og gista. Og aldrei hef ég þurft kveðja hana öðruvísi en að við séum sátt.
Einhvertíma nú fyrir skömmu að kvöldlagi reiknuðum við það lauslega út að frá því hún var svona 3 ára og þar til að hún var 12 eða 13 ára þá fórum við um nær hverja einustu "pabbahelgi" í bíó og það gerðu svo um 250 skipti á 10 árum sem á núvirði með poppi og tilheyrandi gerir svona um 750 þúsund krónur. Þeim peningum var vel varið.
Þó kannski megi um það deila held ég að foreldrar mættu kannski meira móta sitt líf að því hlutverki sem þeir takast á við þegar þeir verða foreldrar. Það er kannski oft að við erum að reyna að móta börnin í einhverja mynd sem við viljum að þau séu frekar en að taka mið af þeirra óskum. Ef við fáum t.d. áhuga á golfi en börnin hafa hann ekki þá verðum við að passa að áhugamál okkar verði ekki svo ríkjandi að barnið upplifi sig að það neyðist til að taka þá í því eða að öðrum kosti fara í pössun a.m.k. að öðrum kosti vera lítið í samskiptum við foreldrana því þeir eru uppteknir af áhugamálum sínum.
Við megum ekki láta missætti eða ágreining vara áfram dögum saman. Við getum lent í þeirri aðstöðu að við gætum fallið frá eða að barning lenti í slysi og við sætum uppi með að hafa látið skapið hlaupa með okkur í gönur og eigum enga leið að vinna út því með barninu framar.
Þrátt fyrir að margir segi sjálfsagt að ég sé búinn að vera allt of eftirlátur við eldri dóttur mína þá er ég samt stoltur pabbi sem var rétt áðan að kyssa dóttur mína bless og hughreysta hana því hún á eftir að taka nokkur flug, leigubíla, lest og gönguferðir áður en hún vonandi sendir mér sms í kvöld þegar hún er komin á áfangastað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.