Fimmtudagur, 14. júní 2007
Mér hefur borist tölvupóstur frá bifhjólamanni
Í framhaldi af skrifum mínum um bifhjólamenn hefur mér borist tölvupóstur sem mig langar að vitna aðeins í. Nafni bréfritara er sleppt.
Fyrsti póstu hljóðaði svona frá bréfritara:
72. gr stjórnarskrár Íslands er svo hljóðandi...
[Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi
eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og
komi fullt verð fyrir.
ss. það er ekki hægt að gera eignarnám nema það sé greitt fullt verð fyrir.
Ert þú tilbúinn að borga fyrir hjólin?...það er ekkert sem kemur í veg
fyrir að einstaklingurinn geti ekki farið út í búð og keypt sér
nýtt...
Því svaraði ég með;
Þetta var rætt hér í haust í tengslum við ný umferðarlög í kynningu á lögunum sagði m.a.Heimild til að gera ökutæki upptæk?
Þá gerir frumvarpið ráð fyrir heimild lögreglu til að gera ökutæki upptækt vegna grófra og ítrekaðra brota. Voru þar höfð til hliðsjónar ákvæði dönsku umferðarlaganna um slíka heimild lögreglu. Ekki eru líkur á að oft muni reyna á slíkt ákvæði, en engu að síður er æskilegt að möguleiki sé fyrir hendi lögum samkvæmt til að grípa til slíkra aðgerða gagnvart síbrotamönnum í umferðinni.Ef að mönnum finnst bara allt í lagi að keyra þessi hjól á tæplega 200 km hraða þá er hægt að vísa í jafnræðisreglu stjórnarskrárinar og rökstyðja að þá megi bílstjórar keyra á svona hraða líka.
Síðan í dag barst mér annað skeyti sem ég er að mörguleiti sammála. Það hefur jú komið fyrir alla að keyra á ákveðnum köflum eða tímum töluvert yfir hámarkshraða. Og ég sjálfsagt þar á meðal. Man eftir að hafa setið í bíl fyrir um 30 árum á um 120 mílna hraða hjá Sandskeiði.
Enda er það helst glæfralega hliðin á akstri hjólana sem ég er að benda á. Þ.e. framúrakstur á mikilli ferð eftir hvítulínunnum, mikil hraði þar sem að liggja gatnamót við aðra vegi. Því eins og menn vita er mjög erfitt að átta sig á fjarlægðum og hraða móturhjóla og hvað þá þegar þau eru á 200 km hraða.Eins þá leiðist mér almennur glannaskapur í mikilli umferð, að menns séu að keyra hjólin hraðar en þeir ráða við og síðast enn ekki síst að virða ekki stöðvunarmerki lögreglu. En seinna bréfið hljóða svona
Lögin sem þú vitnar í eru alveg rétt, en þegar svona mál fer fyrir
dómstóla þá mun auðvitað stjórnarskrár-rétturinn að fullt verð þarf að
koma fyrir.
Þegar þessi lög voru sett var heilmikil umræða í gangi hjá
mótorhjólafólki um hvort þetta myndi koma í veg fyrir gróf
umferðalagabrot....og ég held að þetta bæti ekki neitt í þeim
flokki....held að niðurstaðan verði sú að fleirri "ofsaakstursmönnum"
detti það í hug að yfirgefa vettfang.
Get ekki sagt hvað öðrum finnst um að keyra á 200km/klst....hef
sjálfur farið vel yfir þann hraða...en geri það einungis þar sem ég
hef gott útsýni yfir þannig að í minnsta lagi að enginn saklaus
gangandi né keyrandi verði meint af. Hef enga löngun né þor til að
reyna að stinga lögregluna af samt.
Til að gefa til kynna hraðaaukningu mótorhjóla þá er þetta myndband
gott sýnidæmi:
http://youtube.com/watch?v=jwieel03c-w
Og lýkur þar með afskiptum mínum af hjólafólki og óska ég þeim góðs hjólasumars og ánægjulegra samskipta við þau í umferðinni eins og ég hef átt við þau flest.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.