Leita í fréttum mbl.is

Er fólk að missa vitglórunna?

Mér var innprentað þegar ég lærði á bíl að við það að sjá forgangsljós lögreglu-, sjúkra- og slökkviliðsbíla bæri manni að víkja og helst stöðva bifreið til að hleypa þeim framhjá. En að það skuli vera keyrt framúr sjúkrabíl nær bara ekki nokkurri átt. Vona að þessir ökumenn náist eða sjái að sér. Á www.visir.iskemur eftirfarnandi fram:

Ökumaður pallbílsins kvartaði undan eymslum í baki og var hann fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. Á leiðinni þangað reyndust ökumenn á þjóðvegi 1 ekki taka tillit til sjúkrabílsins sem var með blikkandi ljós. Tóku fjölmargir fram úr sjúkrabílnum sem þó var að keyra á hátt í 130 kílómetra hraða.

Á 130 km hraða og bílar fara framúr honum þetta nær ekki nokkurri átt. Hvet fólk sem er að ferðast að hafa hjá sér blað og penna og skrifa hjá sér númer bifreiða sem sína glæfraakstur og láta lögreglu vita.


mbl.is Tóku fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband