Leita í fréttum mbl.is

Svona fara menn ađ ţví ađ svindla á Íbúđalánasjóđi út á landi

Var ađ lesa Bćjarslúđriđ bloggiđ hans Björgvins Vals. Ţar lýsir hann ţví hvernig menn ţarna út á landi eru ađ svindla á Íbúđarlánasjóđi. Ćtla ađ stelast til ađ brirta góđan hluta eđa bara alla ţessa fćrslu hjá honum:

Svona fer ţetta fram:  Jón Jónsson kaupir hús í ţorpi úti á landi fyrir lítinn pening, segjum eina milljón, enda húsiđ gamalt og ef til vill svolítiđ hrörlegt.  Jón auglýsir húsiđ til sölu eftir einhverjar vikur og vill fá fyrir ţađ sjö millljónir.  Fyrirtćkiđ Svik og prettir ehf. sem er í eigu Jóns Jónssonar og stofnađ í síđasta mánuđi, gerir Jóni tilbođ uppá sex milljónir og hann tekur ţví. 

Svik og prettir fá 90% lán hjá Íbúđalánasjóđi sem í ţessu tilfelli eru 5,4 milljónir króna en greiđir aldrei krónu til baka og fer á hausinn.  Jón fćr peningana hinsvegar inn á sinn reikninig og ađ frádreginni milljón sem fór í ađ kaupa húsiđ og annarri sem notuđ var til ađ stofna Svik og pretti og greiđa annan kostnađ, hefur Jón Jónsson grćtt tćpar ţrjár og hálfa milljón króna á svindlinu.

En ţađ eru ekki allir jafn mannúđlegir og Jón Jónsson.  Ţeir gera gömlu fólki eđa nýlögráđa unglingum gyllibođ og nota ţeirra nöfn í stađ Svika og pretta ehf.  Ađ sjálfsögđu lendir ţá gjaldţrotaskellurinn á gamalmennum eđa börnum en svikahrapparnir hirđa milljónir og halda leiknum áfram, undir nýjum nöfnum og kennitölum.

Ć já, ég var ađ lýsa ţví hvernig glćpamenn svindla fé út úr Íbúđalánsjóđi og ég veit um fjögur slík dćmi í 240 sála ţorpinu hvar ég bý.  Svo er bara ađ margfalda.

Alltaf veriđ ađ reyna ađ svindla. Og ţannig verđa menn ríkir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég var bara ađ vitna í Björgvins Val hann býr ţarna fyrir austan í litlu bć og ţekkir 4 tilfelli sjálfur. Ég er ekkert ađ segja ađ ţetta sé fólk á stađnum heldur einmitt kannski braskarar úr höfuđborginni sem fara nú um landiđ og kaupa hús og jarđir sem hćgt er ađ hagnast á. ALveg sama ţó ţeir séu ađ fara í hring um lög. Ţannig eru t.d. eignamenn sem eru búnir ađ kaupa upp heilu dalina viđ ár í Skagafirđi og pressa svo á ađ ţar verđi virkjađ til ađ ţeir fái bćtur frá landsvirkjun.

En ítreka ađ ég fékka ţessa fćrslu hér ađ láni frá Björgvin Val sem býr á Austfjörđum og er vitni ađ ţessu. Sjá http://sludrid.blog-city.com/svik_og_prettir_ehf.htm

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.6.2007 kl. 22:05

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég held ađ fyrirtćki fái ekki ađ yfirtaka lánin hjá íbúđalánasjóđi.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.7.2007 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband