Föstudagur, 29. júní 2007
Svona fara menn að því að svindla á Íbúðalánasjóði út á landi
Var að lesa Bæjarslúðrið bloggið hans Björgvins Vals. Þar lýsir hann því hvernig menn þarna út á landi eru að svindla á Íbúðarlánasjóði. Ætla að stelast til að brirta góðan hluta eða bara alla þessa færslu hjá honum:
Svona fer þetta fram: Jón Jónsson kaupir hús í þorpi úti á landi fyrir lítinn pening, segjum eina milljón, enda húsið gamalt og ef til vill svolítið hrörlegt. Jón auglýsir húsið til sölu eftir einhverjar vikur og vill fá fyrir það sjö millljónir. Fyrirtækið Svik og prettir ehf. sem er í eigu Jóns Jónssonar og stofnað í síðasta mánuði, gerir Jóni tilboð uppá sex milljónir og hann tekur því.
Svik og prettir fá 90% lán hjá Íbúðalánasjóði sem í þessu tilfelli eru 5,4 milljónir króna en greiðir aldrei krónu til baka og fer á hausinn. Jón fær peningana hinsvegar inn á sinn reikninig og að frádreginni milljón sem fór í að kaupa húsið og annarri sem notuð var til að stofna Svik og pretti og greiða annan kostnað, hefur Jón Jónsson grætt tæpar þrjár og hálfa milljón króna á svindlinu.
En það eru ekki allir jafn mannúðlegir og Jón Jónsson. Þeir gera gömlu fólki eða nýlögráða unglingum gylliboð og nota þeirra nöfn í stað Svika og pretta ehf. Að sjálfsögðu lendir þá gjaldþrotaskellurinn á gamalmennum eða börnum en svikahrapparnir hirða milljónir og halda leiknum áfram, undir nýjum nöfnum og kennitölum.
Æ já, ég var að lýsa því hvernig glæpamenn svindla fé út úr Íbúðalánsjóði og ég veit um fjögur slík dæmi í 240 sála þorpinu hvar ég bý. Svo er bara að margfalda.
Alltaf verið að reyna að svindla. Og þannig verða menn ríkir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég var bara að vitna í Björgvins Val hann býr þarna fyrir austan í litlu bæ og þekkir 4 tilfelli sjálfur. Ég er ekkert að segja að þetta sé fólk á staðnum heldur einmitt kannski braskarar úr höfuðborginni sem fara nú um landið og kaupa hús og jarðir sem hægt er að hagnast á. ALveg sama þó þeir séu að fara í hring um lög. Þannig eru t.d. eignamenn sem eru búnir að kaupa upp heilu dalina við ár í Skagafirði og pressa svo á að þar verði virkjað til að þeir fái bætur frá landsvirkjun.
En ítreka að ég fékka þessa færslu hér að láni frá Björgvin Val sem býr á Austfjörðum og er vitni að þessu. Sjá http://sludrid.blog-city.com/svik_og_prettir_ehf.htm
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.6.2007 kl. 22:05
Ég held að fyrirtæki fái ekki að yfirtaka lánin hjá íbúðalánasjóði.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.7.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.