Leita í fréttum mbl.is

Ef að þessir leyniþjónustumenn vita svona mikið um Al Qaeda - Af hverju gera þeir ekkert?

Maður kaupir ekki svona kjaftæði. Ef að þeir hafa svona góðar upplýsingar að geta metið styrk Al Qaeda þá ætti þeim ekki að vera skota skuld úr því að ná þessum mönnum. Ég leyfi mér að halda því fram að þetta séu sögusagnir sem byggist á hæpnum heimildarmönnum innan Leyniþjónustu Bandaríkjana. Eða þetta er látið leka út til að afla meiri peninga í starfið.

Þessi sama leyniþjónusta fann fullt af gjöreyðingarvopnum og verksmiðjum í Írak sem síðan hafa ekki fundist aftur þrátt fyrir 4 ára leit. Þó sýndu þeir myndir af stöðunum þannig að þá ætti að vera einfallt að finna.

Það er engum til góðs að ala á hræðsluáróðri og getur einmitt hvatt fleyrir ruglukalla til að fara af stað að sprengja saklaust fólk til að koma málstað sínum í fjölmiðla.

Frétt af mbl.is

  Al-Qaeda hefur náð fyrri styrk
Erlent | AP | 11.7.2007 | 21:58
Farþegaflugvélum flogið á World Trade Center í New York 11.... Sérfræðingar bandarísku leyniþjónustunnar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafi eflst að styrk að nýju og séu nú álíka öflug og þau voru sumarið 2001 áður en hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á Bandaríkin.


mbl.is Al-Qaeda hefur náð fyrri styrk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Ég nennti ekki að lesa fréttina, en hugsaði þegar ég sá fyrirsögnina:  "Hvern þarf nú að hræða til hlýðni".  Það er reyndar ömurlegt að hræða heilu þjóðirnar til einhvers, álíka ömurlegt og hryðjuverk.

krossgata, 12.7.2007 kl. 00:58

2 identicon

Do you see the pattern ???

Eru þið ekki að hvað hefur verið að gerast í miðlum undanfarna daga og vikur. Bílasprengjan í London og ekkert annað en einhverjar fullyrðingar um hvað Al-Qaeda er að gera og hvað það stafar mikil ógn af Al-Qaeda.

Það er verið að byggja upp þvílíka spennu, það er verið að undirbúa okkur fyrir annan 11.sept. Það er núþegar farið að kenna Al-Qaeda um árás sem hefur ekki verð framkvæmd.

Ástæðan fyrir því að þeir gera ekkert í málinu er sú að þeir vilja það ekki, they need a fall guy!. Þetta stríð er að fara að magnast upp og BNA ætla að ganga lengra, en til þess ÞURFA þeir annan 11.sept til að geta framfleytt sínum hernaðaráætlunum inn í t.d ÍRAN! (sem er orðið kjarnorkuvætt.....við höfum einnig fengið að heyra nóg um það í miðlum)

Þannig að ekki láta ykkur bregða ef gerð verður árás á BNA á næstunni.

Einar - No$stradamus (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband