Mánudagur, 23. júlí 2007
Anskotans svartsýni er þetta í manninum
Veit ekki betur en að að þessi niðurskurður nemi um það bil 1 af hverjum 3 fiskum í kvótanum og þetta er tímabundið í 2 ár. Ef að menn væru ekki að braska með kvótann og greiða svona himinhátt verð þá væri hægt að þreyja þorrann í þessi ár. En málið er að þar sem fiskur er orðinn svo dýr eru margir sem hafa freistast til að selja kvóta sinn. Og þeir sem eiga kvóta fá nú enn meira fyrir hann. Og fiskvinnslan fær meira fyrir unnar afurðir sem nemur hluta af samdrætti í afla. Veit ekki hvort að það séu efnileg skipti að stefna á að skipta þessum störfum á nýjum störfum í olíuhreinsistöð sérstaklega ef að mengun af þeim er svona mikil sem um er rætt sem og hætta á mengunarslysum!
Frétt af mbl.is
Útséð með sjávarútveginn í bili"
Innlent | Bæjarins besta | 23.7.2007 | 20:19
Flosi Jakobsson, útgerðarmaður í Bolungarvík, segir tal þeirra bæjarfulltrúa sem mæla á móti olíuhreinsistöð vera ábyrgðarlaust. Það er með öllu ábyrgðarlaust að segjast ekki vilja olíuhreinsistöð en benda svo aldrei á neitt annað sem gæti komið í staðinn. Þeir sem eru á móti olíuhreinsistöð verða að koma með eitthvað annað í staðinn, segir Flosi.
Lesa meira
Útséð með sjávarútveginn í bili" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
ertu með einhverjar staðfastar heimildir fyrir því að þessi skerðing verði einungis í 2 ár ?
og þeir sem að eru að borga himinhátt verð fyrir kvóta eru nú menn sem að eru að reyna að komast af í þessari grein, ekki þeir sem að eru að braska með hann,,, annars er verðið náttúrulega orðið allt of hátt, en snýst náttúrulega bara eftir framboði og eftirspurn
og ekki reyna að halda því fram að ef að þú getur selt eitthvað á 3000 krónur að þú kæmir frekar til með að selja það á 2000 krónur, ok hugsanlega mundir þú gera það einu sinni, en ekki þegar að við erum að tala um þúsund falda þessa upphæð og þar af meira
já og annað, ert þú eitthvað öruggur á því að fiskvinnslan fái meira fyrir fiskinn ?,
en annars er ég alfarið á móti því að byggja einhverja helvítis olíuhreinsistöð, hvort sem að það er á vestfjörðum eða annar staðar
Árni Sigurður Pétursson, 23.7.2007 kl. 21:13
Mér skilst á fréttum og viðtölum að eftirspurn eftir fiski t.d. í Bretlandi sé meir en nokkrusinni. Fish and Chips staðirnir eru orðnir að luxus stöðum. Í fréttum nú síðustu vikur hefur verið rætt um að brask með kvótann sé farið að minna á hlutabréfamarkaðinn. Þannig að ef menn eru ekki að selja kvótann þá eru þeir með gífurleg verðmæti sem þeir geta veitt.
Ef að menn þola ekki tímabundna lægð eftir að fiskverð hefur verið í botni síðustu ár þá er eitthvað að þessu kerfi. Þá eru það þeir stóru sem hirða allann gróðan af því að þeir litlu nota tækifærið og selja kvóta. Ég veit reyndar að margir af þessum smábátaeigendum eru mjög skuldsettir eftir svona kvótakaup og leigu en þá þarf bara að breyta kerfinu til að laga það.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.7.2007 kl. 22:31
ahhh
þarna komstu með einn punkt
"Mér skilst á fréttum og viðtölum að eftirspurn eftir fiski t.d. í Bretlandi sé meir en nokkrusinni."
afurðaverð á íslandi hækkar ekki, heldur hækkar verð á fiski sem að er fluttur til englands
Árni Sigurður Pétursson, 23.7.2007 kl. 23:32
Heill og sæll, Magnús Helgi og aðrir skrifarar !
Þið Samfylkingarmenn skylduð ekki taka of stórt, upp í ykkur. Stjórnar samkundan rétt liðlega 2 mánaða, og alls lags prettir og svigurmæli dags daglega, frá henni komandi.
Tímabundið ????? Þetta var nú sagt líka, um kílóagjaldið, á bifreiðar landsmanna (Jón Baldvin Hannibalsson - Þorsteinn Pálsson) 1988/89. Er það ekki við lýði enn, Magnús minn ?
Ómerkilegheitin eru ekkert betri, þótt svo Samfylkingin hafi tekið við skítverkum Framsóknarflokksins; Magnús.
Hugði, að þú værir hugsjónamaður, ekki viðhlæjandi flokksforystu ykkar.
Með nokkuð blendnum kveðjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 00:23
Ég bið nú að menn séu ekki að túlka orð mín sem stefnu Samfylkingarinnar. Ég er bara að virða mína skoðun! En ég veit að margir geta átt um sárt að binda í þessari aflaskerðingu. Sérstaklega þeir sem hafa verið að kaupa kvóta á smábáta með bankaláni.
EN það sem ég er að segja að nú í fyrsta skipti er verið að fara eftir ráðleggingum Hafró alveg. Hingað til hefur aldrei verið alveg niður í það sem þeir hafa ráðlagt. Mér skilst að á 15 eða 20 árum hafi verið veitt um milljón tonn umfram það sem þeir hafa ráðlagt. Og ekki misskilja mig ég er alfarið á móti kvótakerfinu eins og það er. Þ.e. að hægt sé að versla með fisk eins og um hlutabréf í fiskistofni sé að ræða. En ég er bara að minna á að þessar aðgerðir eru ekki bara til að sjómönnum sé gert erfitt fyrir heldur er verið að reyna að bjarga þorskstofninum sem við þjóðin eigum skv. lögum en hefur jú verið afhent útgerðinni og hún er ekki að höndla að fara vel með auðlynd okkar.
En það er nú holt að benda á að það er vestfirðingurinn Einar Guðfinns sem tók þessa ákvörðun.
Magnús Helgi Björgvinsson, 24.7.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.