Sunnudagur, 29. júlí 2007
Svo stóð víst eyrnabíturinn í röðinni eftir þetta og montaði sig
Ég held að sumt fólk ætti að láta vera að nota áfengi. Ef að manneskja er svona rugluð eins og vitni greina frá að hún hafi staðið eftir þetta atvik og montað sig af því þá er hún alvarlega biluð og má auðsjáanlega ekki við því að slæva dómgreindina með einhverjum meðölum eins og áfengi.
Konan sem ráðist var á, fór í aðgerð á eyra í dag, á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Henni var mjög brugðið og mun hún fá áfallahjálp í kjölfarið. Ásamt eyrnabitinu var hún dregin á hárinu eftir gangstéttinni og sparkað var í hana. Mun verr hefði getað farið ef henni hefði ekki verið komið til hjálpar af Kristmundi og fleirum á vettvangi.
Konan sem ráðist var á var að fara í fyrsta skipti út að skemmta sér frá 6 mánaða gömlu barni.Þeir sem þekkja til árása kvennanna sem ekki hafa náðst og vita hvar þær halda sig ættu að láta lögreglu vita. Svona manneskjur ættu ekki að fá að eyða deginum áður en þær komast undir lögregluhendur.
Beit hluta af eyra konu fyrir utan skemmtistað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hálendið eiga menn að skoða
- Skógaskóli seldur
- Strætó keyrði utan í fólksbifreið
- Jólagjafir vinnuveitenda í ár
- Fuglager í Grindavík: Þetta var bara pínu magnað
- Fimm fá 325 þúsund
- KEF Spa: Eitthvað sem þú hefur ekki séð áður
- Flogið frá Keflavík á ný
- Biskup: Guðleysi er ekki hlutleysi
- Þetta er ekta eldingaveður
Erlent
- Sæstrengur milli Finnlands og Eistlands bilaður
- 14 starfsmenn ráðuneytis drepnir
- Flestir farþegar frá Aserbaídsjan
- Hvatti til friðar í ávarpi sínu
- Lestarstjóri stökk úr lest á ferð í Frakklandi
- Forseti Ísraels skorar á leiðtoga að ná samningum
- Myndskeið: Jólakveðja 400 kílómetrum ofar jörðu
- Geta ekki staðfest að flaugin hafi rofið lofthelgi
- Rússar réðust á orkuinnviði á jóladag
- 38 létust í flugslysi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki búa til annað Lúkasardrama, ég ætla að bíða með að tjá mig um þetta þangað til þetta skýrist.
Sævar Einarsson, 29.7.2007 kl. 22:49
Ég held að það fari ekki á milli mála að pían beit part úr eyra konunnar. Það eitt finnst mér nægja til þess að segja að eitthvað er ekki alveg með feldu heima hjá henni.
Og í skemmtistaðaröð, hún hlítur að hafa verið að riðjast, fórnarlambið, til þess að eiga svona skilið.
Lilja Hrönn (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 23:11
Sammála Lilju og þessi kona var að bregðast við því að að ein af þeim sem réðust á hana hafið kastað bjórflösku í vinkonu hennar. Ég held að þetta fari ekki á milli mála. Manneskjan fór í aðgerð á eyra í dag. Því held ég að þetta fari ekki á milli mála. Lögreglan fer með þetta mál sem mjög alvarlega líkamsárás.
Sé enga líkingu við Lúkasarmálið. Að minnsta kosti ekki í mínu máli. Ég er ekki að segja neitt nema það sem er haft eftir lögreglu og vitnum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.7.2007 kl. 23:22
Athyglisvert sem Lilja segir að sú bitna hljóti að hafa verið að riðjast og þess vegna átt skilið að vera bitin, á manneskja einhventíman "skilið" að vera bitin í eyrað. Ég ætla að vona að ég lendi aldrei í röð með Lilju Hrönn.
Maron Bergmann Jónasson, 30.7.2007 kl. 00:16
Ég ætla að vona að flestir hafi áttað sig á því að þetta var geysimikil kaldhæðni. Enginn á skilið að vera bitinn!
Lilja Hrönn (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 00:23
Fyrirgefðu, Lilja Hrönn, ég fattaði kaldhæðnina skömmu seinna.
Maron Bergmann Jónasson, 30.7.2007 kl. 01:31
Það er hægt að fá þurrkuð svínseyru í gæludýrabúðum kannski maður verði með svoleiðis í vasanum og rétti fólki sem er svangt í biðröðinni á Sólon. Þvíkíkt og annað eins svona menneskjur þurfa alvarlega á hjálp að halda það er ég viss um að hún er ennþá að monta sig af þessu.
Egill (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 08:53
Þetta er fáranlegt! Hvað er að sumum. Svona svartir sauðir niðri í bæ eyðileggja fyrir okkur hinum sem kunnum að skemmta okkur í glasi.
Hanna (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.