Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Var Jesú hommi?
Hef verið að velta þessu fyrir mér í dag. Það sem ég man eftir að hafa lesið biblíuna í um hann í gamladaga finnst mér eins og hafi snúist um að hann safnaði í kring um sig mönnum (Postulunum) og konur voru aðeins til að lauga fætur hans og bera á hann ilmjurtir og smyrsl. Og hreyfingin sem óx frá þeim tíma Kaþólska kirkjan krefst þess að prestar og Páfar séu ógiftir (og "skírlífir)". Því velti ég fyrir mér hvort að þetta geti hafa verið, að Jesú væri hommi?
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
Íþróttir
- Risaleikir í átta liða úrslitum
- Åge ekki viðstaddur dráttinn
- Ísland mætir Kósovó í umspilinu
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
Viðskipti
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það voru konur sem fylgdu Kristi, alveg eins og menn þótt aðeins menn fengu póstulahlutverkið. En þegar kemur að kirkjunni og skírlífi þá er Biblían alveg skýr á því að þeir sem ætla að passa upp á kirkjuna, veita henni forstöðu eiga að vera giftir menn.
1. Tímótesarbréf 3:1 Það orð er satt, að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurt hlutverk.
2 Biskup á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, bindindissamur, hóglátur, háttprúður, gestrisinn, góður fræðari.
3 Ekki drykkfelldur, ekki ofsafenginn, heldur gæfur, ekki deilugjarn, ekki fégjarn.
4 Hann á að vera maður, sem veitir góða forstöðu heimili sínu og heldur börnum sínum í hlýðni með allri siðprýði.
5 Hvernig má sá, sem ekki hefur vit á að veita heimili sínu forstöðu, veita söfnuði Guðs umsjón?
Mofi, 7.8.2007 kl. 17:18
En skv.Kaþólskri trú sem er sú kirkjudeild sem er elst held ég er ætlast til að prestar séu ógiftir. Og er ekki túlkað að páfi sé fulltrúi postulana hér í nútímanum. EN þó konur fylgdu Jesús þá voru þær ekki nema til að þónusta mennina. Ekki voru þær leiðtogar og þær áttu að vera undirgefnar mönnunum. Og allir sem Jesús valdi til að bera út boðskapinn voru karlar. Ekki getið um neinar konur sem fóru að tala tungum og fóru að boða út fagnaðarerindið. EN ég tek það fram að ég las þetta fyrir löngu og gæti hafa gleymt einhverju.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.8.2007 kl. 17:26
Allt er þetta rugl hjá þér á eina bókina lært, og ekki er sú bók Biblían.
Engin rök eru fyrir því, Mofi, að biskupi beri skylda til að vera kvæntur; þá hefði hin forna, austræna rétttrúnaðarkirkja ekki tekið upp þá reglu, að biskupar verði að vera ókvæntir; praxís kaþólsku kirkjunnar er til merkis um það sama. Textinn um þetta í I. Tím. 3.2 merkir: í mesta lagi einkvæntur.
Svo guðlastarðu, Magnús, í pistlinum, ég bið þig að endurskoða það og draga úr broddunum og ýfingum þínum við endurlausnara allra manna, þeirra sem við honum vilja taka. Gerðu þetta í tæka tíð, áður en þú mætir honum sjálfum í efsta dómi (sjá Mt. 25.31-46 og 12.36).
Biðjum heitt fyrir þessum manni, kristnir bræður og systur.
Jón Valur Jensson, 7.8.2007 kl. 22:27
Ég var að mínu mati ekki að fremja neitt Guðlast. Það er að mínu mati ekkert rangt við að vera samkynhneigður og þessi spurning því alveg réttmæt.
Ég veit að ég er illa lesinn í þessum fræðum en finnst að flest trúarbrögð séu full mikið mótuð af þessum veraldlegu aðstæðum sem voru við lýði þegar þau voru að komast á koppinn. Og eins að eftir 2000 ár séu menn ekki enn komnir að neinni endanlegri niðurstöðu um hvernig eigi að túlka boðskap Jesús. Finnst að það sé merkilegt að einhver almáttugur sendi son sinn eingetinn með svo óljós skilaboð að um þau sé enn deilt að hluta. Og en í dag eru að vakna nýjar kenningar og hreyfingar sem hafa sinn skilning á þessum boðskap. Ef að þetta er last á Guð þá það. En fyrir mér er þetta frekar gagnrýni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.8.2007 kl. 08:48
ef Jesú hefði verið hommi þá hefði það verið notað gegn honum sem ásökun á fyrstu öldunum eftir að boðskapur hans fór að dreifast út. Ef það er ekki sönnun þess að hann var ekki hommi þá veit ég ekki hvað gæti mögulega sannað þetta...
það er ekkert óljóst við boðin sem hann setti fram, menn eru bara að leika sér að því að þykjast ekki geta fylgt þeim af því að þeir vilja fara sínu fram og halda í vonina um að allt sem er þægilegt sé í lagi. Svo er ekki.
halkatla, 8.8.2007 kl. 10:51
Og allir sem Jesús valdi til að bera út boðskapinn voru karlar. Ekki getið um neinar konur sem fóru að tala tungum og fóru að boða út fagnaðarerindið. EN ég tek það fram að ég las þetta fyrir löngu og gæti hafa gleymt einhverju
Jú, konur voru líka valdar til að bera út boðskapinn og Páll talar um þær sem samstarfsmenn og þakkar mörgum þeirra fyrir margt, þar á meðal að bjarga lífi sínu. Síðan á þó nokkrum stöðum þar sem þær tala tungum og þess háttar. Páfinn á síðan að vera talsmaður Krists svo það myndi gera hann að póstula póstulanna.
Talar í aðeins of miklum fullyrðinga stíl án þess að hafa kynnt þér málið almennilega. Ekkert að því að tala um þetta en mikið að því að fullyrða án þess að vita þetta í raun og veru.
Engin rök eru fyrir því, Mofi, að biskupi beri skylda til að vera kvæntur; þá hefði hin forna, austræna rétttrúnaðarkirkja ekki tekið upp þá reglu, að biskupar verði að vera ókvæntir; praxís kaþólsku kirkjunnar er til merkis um það sama. Textinn um þetta í I. Tím. 3.2 merkir: í mesta lagi einkvæntur.
Ég sé aðeins í textanum og fleiri útgáfum að hann eigi að vera einkvæntur. Fyrir mig þá þýðir það að hann eigi að vera kvæntur og finnst það meira að segja mjög góð regla og hef séð afhverju.
Mofi, 8.8.2007 kl. 11:32
Svona bara til vera viss þá er það ekki rét munað hjá mér að Jesús valdi karlmenn til að veita starfinu áfram hér á jörðinni forstöðu og það hefur verið svo síðann.
Ég setti þetta upprunalega fram vegna þeirrar umræðu sem "kristnir" menn hafa verið með nú síðustu misseri gagnvart samkynhneigðum. Þeir eru að mótmæla að börn séu upplýst um að að önnur börn geti búið við þær aðstæður að búa á heimili samkynhneigðra, mótmæla því að þau getir ættleitt börn, mótmæla því að samkynhneigðir gangi fylgtu liði einn dag á ári niður Laugarveg. Meira að segja heyrði ég í manni í dag á Útvarpi Sögu sem vildi banna þeim að vera í sundi nema á aðskildum svæðum. Og þetta rökstyðja menn með tilvitnunum það sem haft er eftir postulunum um það sem Jesús er sagður hafa sagt og gert.
En svo geta "kristnir" ekki verið sammála um hvort prestar eigi eða megi vera giftir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.8.2007 kl. 11:59
Magnús, ég þekki ekki til þess að "kristnir" eru að mótmæla hvað einhverjir kennarar segja um fjöldskylduhagi annars fólks.
Það er óneitanlega stór umræða hvort það ætti að leyfa samkynhneiguðum að ættleiða börn og ég ætla ekki að byrja hana hérna. Veit ekki til þess að kristnir eru eitthvað að mótmæla að samkynhneigðir gangi hingað eða þangað, Laugarveginn eða annars staðar. Meira að segja sá ég fána samkynhneigðra í kirkjuhúsinu á Laugarveginum þótt mér persónulega fannst það óviðeigandi.
Ef hommar meiga ekki nota karlaklefana í sundi er þá ekki spurning hvort þeir eiga þá að nota kvennaklefana? Grunar samt að ansi margir karlar yrðu þá allt í einu hommar
En þótt að einhverjir "kristnir" einstaklingar segi eitthvað um svona hluti eins og sund aðstöðu þá er það ekki hið sama og hið kristna samfélag er að segja þannig þvælu.
Mofi, 8.8.2007 kl. 12:53
Það er nú einmitt það sem er að. Kirkjan hérlendis hefur verið að vandræðast með þessi mál þ.e. þjóðkirkjan á meðan verður maður að líta svo á að það sem Omega segir, sem og Krossinn, Vegurinn og hvað þetta heitir sé rödd hinna kristnu manna hér á landi. Þjóðkirkjan reynir aftur á móti að humma þetta fram af sér. Því þar eru menn ekki sammála um það hvernig túlka eigi biblíuna og Guðs orð.
Og ef menn sem gefa sig út fyrir að leiða söfnuði á launum frá okkur og hafa lokið 4 ára háskólanámi í þessum fræðum eru ekki vissari í sinni sök þá verður bara að segja að sá sem blés mönnum í brjóst að skrifa þessa merku bók ( eða taka saman sögurnar í hana) hefur ekki talað nógu skýrt.
Og þangað til annað er sannað ber að virða það samkynhneygðum til réttarauka og hættta að nota trúnna til að ala á fordómum í þeirra garð og veita þeim þau réttindi sem þeir sem greiðendur til Þjóðkirkjunar eiga rétt á. Þ.e. að fá að gifta sig í kirkju,
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.8.2007 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.