Leita í fréttum mbl.is

Gott mál og þó fyrr hefði verið!

Ég verð að hrósa Ráðherra fyrir þetta þarfaverk. Nú kannski verður það loksins ljóst hvaða gjaldtökur teljast eðlilegar. Þar inní eru öll þessi seðilgjöld sem eru að gera mann gjörsamlega brjálaðan. Maður borgar í gegnum greiðsluþjónustu en samt er maður að borga seðilgjöld. Þetta finnst mér algjörlega ófært. Eins öll þessi umsýslugjöld sem þeir eru nú farnir að taka upp. Ég hélt að vaxtamunur banka væri nú að hluta til til þess að greiða kostnað fyrir þessi verk.

Eins þá eru fyrirtæki farin að nota mörg innheimtu banka og maður getur ekki greitt nema í gegnum það kerfi og þá með tilheyrandi seðilgjöldum og innheimtukostnaði.

EN væntanlega um áramót fáum við upplýsingar um hvað er eðlilegt í þessu tilliti


mbl.is Úttekt á lögum um viðskipti neytenda og banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband