Leita í fréttum mbl.is

Hvað með útsvarið í Kópavogi?

Tek undir það sem aðrir hafa sagt við þessum fréttum. Ef að svona mikill hagnaður er af rekstri bæjarins þá er full ástæða til að skoða að lækka útsvarið. Ég er ekki sáttur við að góð staða Kópavogs verði notuð til að að byggja Óperuhús við Kópavogskirkju.  Ég get ekki séð að það sé hlutverk bæjarstjórnar að skila bænum með bullandi hagnaði. Vissulega gott að vera aðeins með borð fyrir báru´, en yfir 4 milljarðar hlýtur að vekja þá spurningu hvort ekki sé rétt að lækka útsvarið í Kópavogi sem er í dag alveg eins hátt og það má frekast verða.
mbl.is Mynddiski með upplýsingum um ársreikning Kópavogsbæjar dreift í hús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband