Laugardagur, 1. september 2007
Menn eru kannski alveg búnir að fá nóg af Finni en ég verð!
Ætla menn hér á blogginu að láta þetta fara án þess að tjá sig um þetta. Hér fer maður sem vann ötlulega að því að selja ríkisbankanna sem ráðherra. Gerist síðan seðlabankastjóri þegar hann hafði lokið sínum undirbúning. Fær síðan góða stöðu innan S hópsins og hefur nú haft 4,9 milljarðar upp úr krafsinu eftir að hafa ávaxtað fyrrum ríkiseignir í nokkur ár. Mönnum finnst þetta kannski allt í lagi?
Selur allan hlut sinn í Icelandair fyrir 4,9 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Nei, þetta er sko andskotann ekkert í lagi.
Fyrir ekki alllöngu spurði ég góðan vin minn og einn af lykilmönnum annars af fyrrum ríkisbönkunum. Ég spurði hann hálf vandræðalegur hvor ég væri vonlaus heimskingi ef ég héldi því fram að það hefði verið glópska að selja ALLA hlutina í bönkunum, og hvort ekki hefði verið gáfulegra fyrir ríkið að halda eftir svona 25%.?
Hann svaraði mér því að hvergi annarsstaðar en á Íslandi hefði nokkrum manni dottið annað í hug en að halda eftir ákveðnum hluta.
Enda hefði í aðdraganda sölunnar ævinlega verið talað um kjölfestufjárfesti!
"Auðvitað átti ríkið sjálft að vera þessi kjölfestufjárfestir", sagði þessi maður og virtist jafn agndofa og ég yfir þessari fáránlegu glópsku.
Auðvitað á ríkið ekki að vera að vasast í rekstri fyrirtækja! Þessi ályktun er orðin jafn inngróin í þjóðarsálina og að biðja Guð að hjálpa sér þegar maður hnerrar.
Ég hef ekki vitsmuni til að skilja þetta til fulls.
Árni Gunnarsson, 1.9.2007 kl. 11:08
Sammála annað hvort að eiga kannski svona 20% í hvorum eða a.m.k örðum. Það er líka þetta að fyrrum ráðherra sem höndlaði með allann undirbúning að sölunni hefur nú hagnast um 4,9 milljarða á innan við 6 arum + laun upp á fleiri milljánir á ár. Já það væri gaman að hugsa til þess hvað mikið ríkið ætti núna ef bankarnir hefðu ekki bara verið gefnir í raun gæðingum þáverandi stjórnvalda. Því að það gleymist að bankarnir voru seldir eftir að þeir höfðu fjárfest mikið á síðustu mánuðum fyrir verðmat. Keypt tryggingarfélög og fleira sem síðan eftir kaup var starx hlutað frá bönkunum aftur. Og með bönkunum fylgdi óinnleystur arður ársins sem nam milljörðum. Verður gaman eftir nokkur ár þegar þessi viðskipti verða skoðuð í sögulegu samhengi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.9.2007 kl. 16:56
Þetta var mest allt lánsfé, hann hefur ca 200 milljónir í hreinan gróða þegar hann er búinn að borga lánið, en samt eru 200 milljónir dágóður slatti.
Sævar Einarsson, 2.9.2007 kl. 16:05
Ekki nema 200 milljónir það finnst mér lítið. Hefði nú haldið miðað við aukningu á verðmæti fyrirtækissins eins og öðrum fyrirtækjum í Kauphöllinni þa væri þetta meira. En síðan er spurning hvaða bankar eru tilbúnir að lána einstakling á 5 milljarð með veði í ótryggum hlutabréfum. Þetta gæti nú komið í hausinn á þeim ef þeir gera þetta almennt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.9.2007 kl. 19:37
Ég skal tjá mig og skjóta pínu fast.
Finnur Ingólfsson er einn allra allra mislukkaðisti stjórnmálamaður seinni ára og að annar heitur í hópnum, H.Á. skyldi detta til hugar fyrir ekki allöngu að fá hann aftur inn í forystusveit Framsóknarfl. sýnir bara hve báðir þessir aðilar eru langt frá því að vera tengdir við fólkið í landinu.
Ég fór nefnilega að hugsa um daginn ,,hvar ætli Finnur Ingólfs væri að vinna hefði hann ekki farið þessa sultuleið á toppinn"?
Hef ekkert á móti Framsókn eða öðrum flokkum. Kaus þá seinast til að sýna stuðning við gamla skólastjórann minn, Jón Sigurðsson, sem ég hef mjög mikið álit á.
Njótið dagsins þótt blautur sé :)
Mbk. Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson, 3.9.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.