Leita í fréttum mbl.is

Nei bíddu voru þeir ekki að spá því að hratt drægi úr viðskiptahallanum á þessu ári?

Fannst að ég hefði hlutstað á meistara greiningadeilda síðasta vetur að hratt mundi draga úr viðskiptahalla nú þegar að aðföng í álverið og Kárahnjúka eru að mestu komin til landsins. Og eftir það mundi fara að draga hratt úr þennslu. Einnig að vextir Seðalbanka mundu fara að bíta smátt og smátt og draga úr einkaneyslu. Ekki skv. þessu!

Fer að halda að þetta smá markaðssvæði okkar hér lúti bara allt öðrum lögmálum en almennt gerist í heminum. Held að nokkrir menn ráði nokkurnvegin hvort hér sé verðbólga, þennsla og háttgengi krónunar. Þessi menn stýra fjármálafyrirtækjunum og með klækjum og úthugsuðum aðferðum viðhaldi þeir ástandinu til að tryggja bönkunum hagnaðinn sem þeir hafa af því að taka erlendi lán óverðtryggð og lána okkur veð háum vöxtum og verðtryggingu sem verður þá hreinn gróði fyrir þá. Og af því að markaðurinn er svo lítill þá þurfa þessar aðgerðir þeirrra ekki að vera svo stórtækar. T.d. gæti maður séð fyrir sér að þeir séu í samstarfi við aðila sem eru að gefa út krónu- og jöklabréf. Sem nú eru orðin slík upphæð að reyndir menn segja mér að Seðlabankinn gæti illa lækkað vexti nú því þá yrði slíkt flæði af gjaldeyri úr landi vegna innlausnar á þessum bréfum


mbl.is Viðskiptahallinn tvöfaldaðist milli ársfjórðunga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband