Miðvikudagur, 12. september 2007
Kannski að menn fari nú að átta sig í Kópavogi
Jafnvel kettir farnir að kvarta. Það sem fólk er í raun að segja stjórnvöldum er að: Við viljum að bærinn taki mið af fólkinu sem býr nú í Kópavogi. Við viljum bæ þar sem við getum verið sæmilega örugg um börnin okkar fyrir umferð. Við viljum ekki bæ þar sem að allar íbúðargötur verða eins og Hringbraut eða Miklabraut með tilheyrandi mengun og hávaða.
Þó að bæjarstjóri sé með einhver markmið um að bærinn stækki ógurlega og nái frá Kársnesi upp á Sandskeið þá er það ekki endilega það sem hentar þeim sem búa í Kópavogi.
Við höfum séð mörg kjörin tækifæri til að skapa líflegan og fallegan miðbæ hverfa með tilviljunarkenndu byggingaræði sem hefur skemmt hvert svæðið á eftir öðru. Miðbærinn gamli hálfgert frímerki og rokrassgat upp á hæðstu hæðum bæjarins. Kópavogsdalur þar sem hægt hefði verið að byggja fallegan miðbæ er orðið að ósamstæðum háhýsum sem engin kemst eða langar á milli nema akandi.
Það er mín trú að með tímanum verði verðfall á íbúðum í kring um þetta svæði þar sem umferð þar verður gífurleg sem og skuggar vegna háhýsa verða miklir allan veturinn þegar sólin er lægst á lofti. Þetta verður til þess að fólk flýr úr hverfum næst Smáratorgi og Smáralind .
Athugasemd heimiliskattar um Kársnesið ekki talin með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
hæ
sem sambæjarmaður þinn vil ég bæta við að þetta mál er mál allra Kópavogsbúa. ég bý austan við gjána og er með baráttuspjald á svölunum hjá mér, nágrönnum mínum til undrunar. en þeim fannst sá fáni betur eiga við á kársnesinu sjálfu. þar er ég ósammála. þetta er mál allra kópavogsbúa. eitt staldra ég þó við. kópavogur er og verður alltaf úthverfi. sem er bara allt í lagi. allar áætlanir sem menn hafa um hafnir og miðbæjarkjarna eru kannski óskhyggja um stórmennsku sem að mín mati má bara sleppa. mér finnst ekkert nauðsynlegt að hafa höfn eða miðbæjarkjarna hér vegna þess að úthverfabragur bæjarins finnst mér aðlaðandi. skilgreining úthverfis er staður þar sem maður getur búið í ró og næði, þar eru ekki stórir iðnaðarkjarnar né blómstrandi miðbæjarlif með kaffihusum og þess háttar né stórskipahöfn með vöruflutningabílalestum. ég get alveg sætt mig við kópavog án þessara hluta og glatt mig við að fara í bakarííð a morgnana, etið það sem ég keypti þar í garðinum hjá mér og gengið um lágreyst bryggjuhverfi fyrir smábátinn minn ef ég þess óska.. en það er bara ég....kveðja þóra
thora gunnarsdottir (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 23:20
Ég sá nú alltaf fyrir mér þegar verið var að ræða um Kópavogsdalin á nágreni sem hugsanlegt miðsvæði Kópavog að þar yfrði einhver kjarni þar sem gaman yrði að koma og labba um. Hugsaði mér t.d. að þar yrði ráðhús, torg og hús kannski upp á 3 til 4 hæðir með verslunum, veitingarhúsum og þessháttar á neðstu hæðunum . Hefði t.d. getað hugsað mér að hafa þar hverfi sem hannað væri í heild eins og Bryggjuhverfið. Kom þangað um daginn og ef það væru verslanir í meiramæli á jarðhæðum þá væri þetta frábær hugmynd að miðbæ eins og ég hugsaði mér. Síðan hefði þessi miðbær tengst gönguleiðinni sem liggur með Kópavogslæknum. Síðan sá ég fyrir mér að Kópavogstún yrði skipulagt sem lystigarður og útivistarstaður. En þetta verður ekki úr þessu.
Ég er alveg sammála þér með stórskipahöfn þurfum hana ekki. Og eins þá held ég að hóflegt bryggjuhverfi á Kársnesi væri eitthvað sem flestir gætu sætt sig við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.9.2007 kl. 05:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.