Leita í fréttum mbl.is

Held að fólk ætti að lesa þessar fréttir saman:

Held að fólk ætti að tengja saman fréttina af því sem Alan Greenspan segir um Írakstríðið. Það er nokkuð ljóst að Íran er ekki að ógna Bandaríkjamönnum. Það eru Bandaríkin sem stöðugt eru að ögra þessum löndum. Bæði sjálfir og í gegnum Ísrael. Það er nokkuð ljóst að nær allur hernaður Bandaríkjanna á sér efnahagslegar forsendur, eða tengist drauminum um heimsyfirráð.

Nú er nokkuð ljóst að undirbúning er að verða lokið fyrir innrás í Íran og þar er olía.

En Norður Kórea sem sannanlega er búin að smíða kjarnorkuvopn og jafnvel selja víða fékk tækifæri eftir tækifæri og loks náðist samvinnugrundvöllur víð þá. Þar er ekki olía 

Pakistan er jú kjarnorkuvætt og þar eru öfgatrúarmenn mjög valdamiklir og hafa alið af sér Talibana og fleiri ófögnuði en þar er ekki olía.

Erlent | mbl.is | 16.9.2007 | 08:55

Greenspan: Íraksstríðið snýst aðallega um olíu

http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1291678

Alan Greenspan, fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir í væntanlegri ævisögu sinni, að honum þyki miður, að það þyki óþægilegt, pólitískt, að viðurkenna það sem allir vita: Að stríðið í Írak snúist aðallega um olíu.


mbl.is 2000 skotmörk hafa verið valin í Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband