Leita í fréttum mbl.is

1.2 milljónir óbreyttra borgara hafa látist í Írak eftir ađ stríđsátökin hófust.

Var ađ lesa frétt á www.eyjan.is sem ég vill endilega hvetja fólk til ađ lesa. Ţar kemur m.a. fram:

Á föstudaginn greindi LA Times frá ţví ađ samkvćmt nýrri rannsókn breska fyrirtćkisins Opinion Research Business hafa um 1.2 milljónir óbreyttra borgara látist í Írak síđan stríđsátök hófust fyrir um fjórum árum síđan. Samkvćmt athugun  ORB hefur annađ hvert heimili í Baghdad og fimmta hvert heimili í landinu öllu misst minnst einn heimilismeđlim af völdum  stríđsátökanna. Nćrri helmingur, eđa 48% fórnarlambanna höfđu látist í skotárásum og 20% í bílsbrengjum. Önnur fórnarlömb höfđu falliđ í loftárásum eđa öđrum sprengjuárásum.

Átti tilgangurinn međ ţví ađ ráđast inn í Írak ekki ađ losa hinn almenn íraka undan ţví ađ lifa viđ stöđuga ógn um líf sitt. Bendi sérstaklega á kaflan sem ég breytti lit á. Halda menn ađ ţetta sé jarđvegur til ađ ala upp hjá börnum og unglingum elsku á okkur hér á vesturlöndum. Nei ţetta er jarđvegur ţar sem viđ og sérstaklega bandaríkjamenn eru hatađir og ungt fólk flykkist undir merki öfgasinna og hryđjuverkamanna.

En lesiđ ţessa grein á eyjunni hún er merkileg

 


mbl.is Tugir létust í Írak í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Tilgangur innrásinnar var ađ frelsa íbúana.  George Bush fór međ sín tćki og tól yfir hálfan hnöttin og frelsađi írösku ţjóđina.  Nú starfa ţar 200.000 bandarískir kristnibođar og bođa trú sína međ eldi og brennistein.  Nú ţarf bara smá ţolinmćđi og fleiri sprengjur til ađ allir frelsist og fái ađ sitja viđ hćgri hönd Guđs.  Amen. 

Björn Heiđdal, 16.9.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Maggi ég er hjartanlega sammála ţér en ég er á öndverđum meiđi viđ Börn..George Bush er ekki erindreki Guđs og hefur aldrei veriđ og mun aldrei verđa..en hann fór ekki í ţetta stríđ međ Guđs orđ á vörum..nóg var lýgin samt hjá honum....Sprengjurnar sem springa í Írak eru ekki trúbođ.. ég leifi mér ađ fullyrđa ţađ hér og nú ađ Guđ vill ekki ţetta stríđ frekar en önnur..Guđ er kćrleikur og honum er haldiđ utan viđ ţessi illu verk. Oft hefur Guđi veriđ blandađ inn í vond manna verk en hann kemur ţar hvergi nćrri...Ég held ađ ţađ vćri nćr ađ biđja fyrir friđi en ađ hallmćla skapara okkar.

Guđni Már Henningsson, 24.9.2007 kl. 13:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband