Leita í fréttum mbl.is

Vilhjálmur talaði ekkert um tímann þegar meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknar var myndaður

Man ekki betur en að sjálfstæðisflokkurinn hafi eftir kosningar leikið svona svipaðan leik. Þegar að frjálslyndir og R- listaflokkarnir voru í viðræðum um samstarf þá komu Sjálfstæðismenn í málið óvænt og buðu Frjállyndum til viðræðna. Og þegar að allir héldu að þeir væru að mynda stjórn var gert matarhlé og viti menn allt í einu var búið að mynda stjórn sjálfstæðismanna og framsóknar. Þannig að ég held að Vilhjálmur ætti ekki að gera of mikið úr þessum þætti þ.e. með handsalið.
mbl.is Björn Ingi: Handsalaði ekki samkomulag um áframhaldandi samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Enda hefur Bingi líklega ekki handsalað mikið gegnum símtólið.    Vilhjálmur talar hins vegar gegn sér hægri, vinstri, suður, norður og niður.  "Við vildum fara hægt í sakirnar í þessu máli, en opinberar stofnanir eiga ekki að vera í viðskiptum á frjálsum markaði svo við vildum drífa í þessu".  Þetta segir hann æ ofan í æ.  Er hægt að hlusta á svona?

krossgata, 11.10.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband