Sunnudagur, 14. október 2007
Alveg dæmigerð þröngsýni Sjálfstæðismanna
Það er alltaf sama sagan með Sjálfstæðismenn sérstaklega þeir sem teljast ungir. Þeir hafa flestir verið á framfæri foreldra og á námslánum alla sína ævi og hafa ekki í sér nokkra aðra hugsun en að hver sé sjálfum sér næstur og lausn allra hluta sé einkavæðing.
Í þessu máli varðandi almenningssamgöngur sjá þeir t.d. ekki:
- Með því að gera almenningssamgöngur ódýrari eða ókeypis þá fer fólk alvarlega að hugsa um að gera þetta að sínum aðal samgöngumáta.
- Með því vinnst m.a. eftirfarandi:
- Dregur úr mengun
- Dregur úr kostaði við samgöngumannvirki umtalsvert.
- Eykur hreyfingu fyrir þá kæmu til með að nota þetta í stað einkabíls og þar af leiðandi batnar heilsa sem svo aftur leiðir til að að sparast peningar í heilbrigðiskerfinu.
- Sparnaður fyrir fjölskyldur sem svo aftur leiðir til minni þrýstings á miklar launahækkanir.
- Gerir samgöngur fyrir þá sem eru á einkabílum greiðari og þar af leiðandi er þetta tímasparnaður fyrir alla.
Þegar almenningssamgöngur verða orðnar hluti af lífsstíl bæjarbúa, eftir nokkur ár, þá verður hægt að leggja á hóflegt gjald sem vegna aukinnar notkunar mundi valda því að þessar samgöngur standi betur undir sér.
Álykta gegn hugmyndum um gjaldfrjálsan strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Heyrheyr!!! Þú hefur sagt það um eðli ungra sjálfstæðismanna sem allir eru að hugsa!!!
Rúna Vala, 14.10.2007 kl. 11:42
Ég verð nú reyndar að segja að ég er að mörgu leyti sammála þeim ungu sjálfstæðismönnum í þessu máli. Á meðan þjónustan er ekkert bætt, ferðum ekki fjölgað og minnkað bilið milli stoppistöðva, þá eru ekki miklar líkur á að þjóðin taki við sér og nýti sér strætó - þó hann sé ókeypis.
Og af tvennu "illu" þá myndi ég miklu frekar vera reiðubúin að greiða fyrir góða þjónustu strætó heldur en hafa ókeypis með lélegri þjónustu.
Stofnleiðir eiga að ganga á max 10mín fresti, jafnvel oftar á álagstímum.
Tímataflan á að breytast meira yfir sólarhringinn, hafa tíðustu ferðirnar á morgnanna, þegar allir eru á leið í vinnu eða skóla.
Lykillinn er hins vegar ekki í stofnleiðunum, því á meðan hverfisbílarnir keyra bara á 30-60 mínútna fresti, þá hefur enginn þolinmæði til þess að treysta á slíkar ferðir. Og þá breytir engu hversu lítið kostar að nota vagnana.
Elfur Logadóttir, 14.10.2007 kl. 15:32
Reynslan af því að námsmenn fengu frítt í strætó sýnir að fólk er tilbúið að nota þessa þjónustu ef þeir þurfa lítið að borga. Nú í dag held ég að fargjaldið sé um 280 kr. þ.e. 560 fram og til baka leigubíll á daginn á svona meðal leið kostar 1500. Þetta er bara of lítill munur miðað við að fólk fer í bílnum upp að dyrum. Eins þá má færa rök að því að bensín kosnaður fyrir einkabíl sé svipaður og strætógjaldið.
Það er nokkuð ljóst að sveitarfélög og ríki spara í samgöngumannvirkjum á móti því sem þau þyrftu að leggja Strætó til ef að gjaldið yrði fellt niður eða lækkað í t.d.50 kr.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2007 kl. 16:47
Ekki misskilja mig, mér finnst frábært að fjölga farþegum í strætó, með hvaða hætti sem er. Ég tel hins vegar vænlegra til árangurs að gera leiðakerfið og ferðatíðnina með þeim hætti að það verði raunverulegur valkostur við einkabílinn. Akstur leiðar á 30 mínútna fresti gerir það ekki.
Best væri að gera bæði, fjölga leiðum og auka tíðni ásamt því að bjóða lágt verð, en á meðan einungis annað er mögulegt, þá tel ég að tíðnin sé mikilvægari.
Gjaldfrelsi nær inn skólafólkinu og mögulega frestar þeirra þörf fyrir þriðja bílinn á heimilið, en ég er ekki viss um að það nái inn í almenningssamgöngurnar þeim sem eiga bílinn nú þegar.
Því er þó við að bæta að auðvelda þarf greiðslukerfið til muna. Strætóbílstjórarnir eiga að selja afsláttarkort í vögnunum þannig að þú getir hoppað inn án þess að þurfa að greiða fullar 280 kr. fyrir með því að kaupa afsláttarkort.
Elfur Logadóttir, 14.10.2007 kl. 17:30
Ég sé að við erum nærri því sammála um þetta. Mér finnst þetta a.m.k tilraunarinnar virði. Og jú með breyttu leiðarkerfi. Í dag er þetta náttúrulega ekki hægt.
En þar sem að þessi frétt var frá Sjálfstæðisfélagi í Kópavogi. Þá fór ég að hugsa að ef fólk sem vinnur í bænum hefði öflugt strætókerfi sem kostaði lítið þá vildi það kannski eiga þennan möguleika að geta setið í Strætó og t.d. lesið blöðin í stað þess að vera í biðröð á Kringlumýrarbraut eða svipuðum leiðum í svona 20 til 30 mínútur á morgnana.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.