Mánudagur, 15. október 2007
"Lystin að lifa" - Þetta nær ekki nokkurri átt!
Ég verð að segja að ég hélt að bloggheimar mundur loga í umræðu um myndina sem var sýnd í Sjónvarpinu í gær. En þar var fjallað um fallega stúlku sem var búinn að þjást af anorexiu síðan hún var 14 ára.
- Sló það virkilega engan annan en mig þegar að hún sagði frá því að eftir því sem hún var sjúkari og veiklulegri þá fór að rigna yfir hana tilboðum um fyrirsætustörf og þessháttar.
- Sló það virkilega engan annan en mig þegar það kom fram annað hvort í myndinni eða í viðtali við foreldra hennar í Kastljósi í kvöld að þau þurftu að bíða í að minnstakosti 1 og hálft ár eftir að hún kæmist í meðferð inn á BUGL af því að úrræðið var takmarkað og hún ekki nógu veik. Hefði maður ekki haldið að betra væri að meðhöndla þetta áður en þetta varð ekki að svona miklu vandamáli.
- Sló það ekki einhvern að meðal ungs fólks er það víst orðið algengt að nota það að æla sem megrunaraðferð. Ég hef heyrt á tímabilum hafi klósett í framhaldskólum verið daglega útæld.
- Er ekki kominn tími til að sú mynd sem hönnuðir draga upp af útliti kvenna fari að verða kvenlegt en ekki mótað af karlmönnum sem flestir eru samkynhneigðir og vilja þar af leiðandi að konur séu sem strákslegar.
- Við erum að skapa sjúkdóma sem sannanlega gætu stuðlað að því að mannkynið eyddi sjálfu sér.
Það er með svona sjúkdóm að við eigum að ráðast gegn honum strax. Með forvörnum, meðferð og síðast en ekki síst breyttu gildismati og ímynd. Börn þurfa að læra að fegurðinn er ekki fólgin í að líkjast því að lifa við hungursneið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er hræðilegur veruleiki.
krossgata, 16.10.2007 kl. 10:29
Ég horfði á þessa heimildarmynd áðan og verð nú bara að segja að ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi sjúkdómur væri svona erfiður viðureignar.
En mér finnst þessi punktur hjá þér algjör óþarfi...
„Er ekki kominn tími til að sú mynd sem hönnuðir draga upp af útliti kvenna fari að verða kvenlegt en ekki mótað af karlmönnum sem flestir eru samkynhneigðir og vilja þar af leiðandi að konur séu sem strákslegar.“
Gaui (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 10:22
Ég er bara að spegla það að það voru þessi hönnuðir sem hófu að hann föt upp úr seinni heimstyrjöld og smá saman tóku völdin í tískuheiminum. Þeir hanna föt sem fara best á mjög grönnum konum því að þeirra fegurðarskyn er mótað af því sem þeim þykir fagurt. Og um 1970 náðu þeir vinsældum og verulegum völdum í tískuheiminum og nægir þar að minna á að þá hefst víst þessi átröskun fyrir alvöru. Ég er bara að benda á að það eru karlmenn sem eru helstu hönnuðir fatnaðar á konur. Og þegar þeir taka mið af þvi hvað þeim þykir sexy og þessháttar eru þeir að líta til strákslegra þátta. Lítið mitti, brjóst og flatur magi.
Hef ekkert á móti samkynhneigðum og þetta átti ekki að vera skot á þá.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.10.2007 kl. 15:10
Þetta hér fyrir ofan átti náttúrulega að vera lítil brjóst, flatur magi og svo má bæta við breiðar axlir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.10.2007 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.