Leita í fréttum mbl.is

Hvernig væri nú að lækka orkuverð til neytenda frekar?

Það virðist vera að Orkuveitan hagnist svo mjög að hún viti ekkert hvað á að gera við fjármuni sem streyma inn í fyrirtækið.

Hefði nú haldið að þetta hús sem kostaði morð fjár að byggja mundi nú nýtast þeim um ókominn ár. Síðan hafa þeir reynt fyrir sér í hinum ýmsu fjárfestingum eins og rækjueldi og þessháttar.

EN hvernig væri nú að snúa sér að því að lækka bara verð til neytenda í staðinn? Það væri hægt að byrja á því að taka út seðilgjöld, álestragjöld og hvað þetta heitir nú. Alveg klárt mál að fyrirtæki sem Borgarbúar eiga og veitir þeim þjónustu á fyrst og fremst að veita þeim þjónustu en ekki að reyna að skila eins miklum hagnaði eins og hægt er, sem síðan er nýttur í eitthvað sem snertir neytendur lítið. Það er t.d. ekki hægt að segja að arður af OR sem greiddur er inn í borgarsjóð hafi skilað Borgarbúum lægra útsvari.

Finnst að stjórn OR nú ætti að íhuga vel almenningsálitið á fyrirtækinu áður en rokið er í svona fjárfestingu eins og að kaupa hús Osta og smjörsölunar.


mbl.is OR vill tryggja sig til framtíðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband