Leita í fréttum mbl.is

Bíddu átti orkusala til álvera ekki að vera gullnáma?

Það hefur alltaf verið kynnt af Landvirkjun og fleirum að raforkusala til álvera væri svo arðbær að það væri allt til leggjandi. M.a. að byggja eitt flóknustu virkjun veraldar. Jafnvel þó að að aukakosnaður sé víst orðinn margir milljarðar. Og standa í deilum í mörg ár um afleiðingar virkjunar og stóriðjunar m.a. annars vegna umhverfisspjalla og mengunar. En nú segir í fréttinni:

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir tilganginn með þessu fyrst og fremst var að tryggja efnahag Landsvirkjunar

"Tryggja efnahag Landsvirkjunr"?  Hvað á maðurinn við? Og afhverju er þessi breytinga allt í einu núna? Eru kannski einhverjar vísbendingar um að að Kárahnjúkavirkjun standi ekki undir


mbl.is Markmiðið að bæta efnahag Landsvirkjunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja....kannski hafa menn fundið en stærri gullnámu!

Er það ekki eðlilegt að fyrirtækið sé rekið með arðsemi í huga?

Kári Kjartansson (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 22:05

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Finnst þetta nú lykta af því að þeir séu hræddir um að fjárfesting þeirra í orku til álvera sé ekki eins trygg hagnaðar leið og þeir héldu í upphafi. Enda hefur verið talað um það síðustu vikur að framkvæmdarhraðinn og lætinn við að koma Kárahnjúkum af stað hafi verið slíkur að það gafst ekki tækifæri á að rannsaka jarðlög og annað við stífluna. Því geri ég ráð fyrir að samningar og annað hafi verið sama marki brendir.

Magnús Helgi Björgvinsson, 9.11.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband