Leita í fréttum mbl.is

Fyrir og eftir einkavćđingu Símans

Gott dćmi um ađ einkavćđing er ekki alltaf trygging fyrir hagstćđari verđum. Segir okkur ađ Exista er ađ mjólka neytendur hér á landi. Erum komin úr ţví ađ vera međ einna ódýrustu símaţjónustu yfir í ađ vera dýrust á 3 til 4 árum. Hér á landi virđist allir markađir ţróast út í fákeppni. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ viđ erum látin borga fyrir ţessa útrás og fjárfestingaćđi. Enda ekki nema von ţví ađ ţessir menn eru búnir ađ lćra ađ viđ borgum bara ţađ sem ţeir setja upp.
mbl.is Farsímaţjónusta dýrust á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Fyrir ţađ fyrsta hefur Síminn ekki veriđ í ,,útrás" fyrr en nú nýlega og í öđru lagi HEFUR farsímaţjónusta lćkkađ hér á landi líka, ţó ekki jafn hratt og á hinum norđurlöndunum.

Á hinum norđurlöndunum hefur farsímaţjónustan líka veriđ einkavćdd, athugađu ţađ. 

Sigurjón, 27.11.2007 kl. 10:49

2 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

....og hvar er ađ finna pósthús nú til dags?  mađur bara spyr.    Frelsi, einkavćđing, frjálshyggja... ţjónustan hefur versnađ hvađ sem öđru líđur.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 27.11.2007 kl. 11:16

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég sagđi ţađ aldrei ađ Síminn hefđi veriđ í útrás. En Exista sem á síman er starfandi bćđi hér og erlendis. Ţá er bara ekki hćgt ađ bera saman einkavćđingu hér og annars stađar ţví ađ hér eru ţađ ekki nema ein eđa tvćr blokkir sem hafa keypt allt sem ríkiđ hefur látiđ frá sér og viđ svo látin međ hćrri gjöldum ( ţví ađ ađ kosnađur viđ ţessa ţjónustu hefur lćkkađ sbr. lćkkanarnir í öđrum löndum) borga lánin og arđ sem móđurfélög eyđa svo í önnur dótturfélög erlendis.

Magnús Helgi Björgvinsson, 27.11.2007 kl. 12:00

4 Smámynd: Sigurjón

Hafir ţú heimildir fyrir ţví ađ Exista nota hagnađ af Símanum til ađ greiđa niđur önnur félög, skaltu tilkynna ţađ til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar, ţví ţađ er lögbrot.

Svo minni ég aftur á ađ farsímaţjónusta hér á landi hefur lćkkađ og ţađ talsvert mikiđ.

Sigurjón, 29.11.2007 kl. 00:22

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţú afsakar ég skil ekki afhverju ég ćtti ađ kćra ţetta. Exista á Símann. Exista fćr vćntanlega arđ af eignum sínum ţegar ţćr skila hagnađi. Exista hefur ţví frjálsrćđi um hvernig ţeir ráđstafa ţeim arđi. Og ţetta međ ađ farsímaverđ sé ađ lćkka er náttúrulega útúrsnúningur. Farsímaverđ hér var lćgra en annarstađar t.d. Norđulöndum áđur en Síminn var seldur. Ţannig ađ ţó ađ farsímaţjonusta lćkki hér eitthvađ ţá hefur hún ekki lćkkađ eins og annarsstađar ţrátt fyrir ađ Síminn hafi veriđ seldur. Ef allt vćri međ feldu vćrum augljóslega ennţá lćgst.

 Einnig bendi ég á ađ Síminn langstćrsti ađilinn á markađnum ćtti ađ öllu óbreyttu ađ vera međ ódýrustu gjöldin í öllum flokkum, heimasíma, neti og farsímum en er hvergi nálćgt ţví. Ţeir treysta á fastheldni íslendinga sem margir eru mjög tregir til ađ breyta ţrátt fyrir ódýrari ţjónustu annarsstađar.  Og um leiđ ţá auka ţeir náttúrulega hagnađ sinn međ ţví ađ viđ erum ađ greiđa hćrra verđ en viđ ţyrftum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.11.2007 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband