Mánudagur, 10. desember 2007
Óheilla árið mitt
Ég hefði nú ekki trúað því að óreyndu að sum ár gætu verið verið óheilla ár. Hélt að það væru tilviljanir sem réðu en svei mér þá ég er er ekki lengur viss. AÐ minnstakosti þá hefur þetta ár verið að mestu ár sem ég hefði viljað sleppa úr bara alveg. Ég segi nú ekki að það hafi komið ljósir punktar en annað hefur verið svakalegt.
- Á þessu ári hef ég misst bæði föður minn sem og fósturföður
- Lent á sjúkrahúsi með brisbólgu og hræddur upp úr skónum með að ástandið væri alvarlegt. En sem betur fer reyndist það ekki svo alvarlegt og ég fékk að fara heim eftir fáa daga.
- Dóttir mín lenti á sjúkrahúsi og ástand hennar var alvarlegt. Er að vona að sú staða fari batnandi.
- Ég vinn sem millistjórnandi hjá ríkinu og hef umsjón með vinnustað þar sem manna þarf allan sólarhringinn. Þar hefur nú ekki verið fullmannað nema í nokkrar vikur allt þetta ár.
- Starfsfólk hefur dottið í langvarandi veikindi > jafnvel allt þetta ár.
- Starfsfólk hefur orðið að hætta vegna veikinda
- Starfsfólk hefur nú síðustu vikur hrunið í flensu.
- Og í síðustu viku greindist einn með lungnabólgu og verður frá um tíma.
- Vegna allra þessara veikinda er ég á eftir með alla faglega vinnu og hún heldur áfram að safnast upp. Ég geri lítið annað en að halda hlutunum gangandi.
- Síðan eru tæki og húsnæði vinnustaðarins að gefa sig í röðum. Það kviknaði í um daginn. Datt í sundur krani í síðustu viku og varð vatnsflóð.
Er skrítið þó ég fagni að þessu ári sé nú loks að ljúka. Held að það hefði verið snjallt að sleppa þessu ári bara alveg.
Ég lifi nú á þeirri vissu að næsta ár getur varla orðið verra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Botninum er náð......
Farsælt komandi ár 2008 Maggi:)
Kveðja frá Danmörku
Kolbrún Jónsdóttir, 11.12.2007 kl. 07:53
Takk Kolla ég er viss um að þetta er rétt hjá þér
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2007 kl. 14:35
Sammála Kollu Maggi minn. Þegar botninum er náð þá er bara ein leið - upp á við . Ég hef upplifað svona ár og veit hversu ömurlegt það er en það var haustið 1998 til vors 1999 .
Það sem drepur mann ekki herðir mann, best að hugsa það og einbeita sér að jákvæðu hugarfari t.d. þakka það sem maður hefur og er jákvætt og einbeita sér að því að FARA VEL MEÐ SIG. Það er nú svolítið Maggi minn sem ég skora á þig að setja sem áramótaheit! AÐ SETJA SJÁLFAN ÞIG OG ÞÍNA VELFERÐ Í FYRSTA SÆTI .
Farðu vel með þig kæri vinur og segi eins og Kolla, megi árið 2008 veita þér ljós, frið og kærleika og fara um þig góðum höndum. Þú átt það skilið.
Kristbjörg Þórisdóttir, 16.12.2007 kl. 21:28
Ég viss um að þetta er rétt hjá þér Kidda! Og finnst þetta góð hugmynd að áramótaheiti. Og takk fyrir góðar óskir fyrir næsta ár í minn garð. Ég segi sömuleiðis en sýnist að þú sért í svo góðum málum þó vissulega geti gott alltaf batnað. Þannig að segi bara megi 2008 verða þér enn betra en það sem er að líða!
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.12.2007 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.