Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Gunnar Birgisson á eftir að finna það að það eru fleiri en Samfylkingin á móti þessu!
Held að Gunnar sé bara alveg að fara yfirum. Er hann búinn að gleyma því að íbúar sætta sig ekki við hvað sem er. Minni á lætinn þegar hann ætlaði að byggja stórskipahöfn á Kársnesi, leyfa stórhýsi efst í Smárahverfinu. Hann hlýtur að gera sér grein fyrir því að hans skylda er fyrst og fremst við íbúa bæjarins. Og það eru þeir sem ráða því hvernig bæ þeir vilja búa í. Það er ekki hans og persónuleg tengsl hans við vertaka og fjárfesta sem ráða.
Og að bæjarstjóri láti svona orð frá sér far er út í hött:
Tökum ekki mark á Samfylkingunni og höldum okkar striki"
Það segir Samfylkingin en við tökum ekki mark á því, þeir eru á móti öllum skipulagsmálum hér og hafa alltaf verið.
Hann ætti kannski frekar að hugsa um að lækka útsvar hjá okkur. Bærinn var jú vegna lóðasölu rekinn með bullandi hagnaði upp á 2,5 milljarða. En ekki lækkar útsvarið mitt neitt. Bæjarfélag á ekki að reka með gróðasjónamið í huga. Bærinn á ekki að innheimta meira en hann þarf til að veita góða þjónustu við þá sem þar búa.
Gunnar Birgisson: Höldum okkar striki" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér finnst þú tala eins og þetta sé eitthvað athugavert, hvað er að þessu þarna? Á Kársnesinu var það fyrst og fremst umferðin sem fólkið vildi ekki.
Þetta svæði er þannig staðsett að umferð er ekkert vandamál.
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 11:33
Það er talið að vegna allra þessara bygginga verði þarna umferðamesta svæði Höfuðborgarinnar. Og ég ég bý ekki langt frá. Og ef að umferðamannvirki og götur verða í stíl við það sem hingað til hefur verið þá verður þarna stöðug umferðarteppa sem fólk í Smáranum, Lindunum og Suðurhlíðum Kópavogs þurfa að búa við. Eins þá er talið að það muni verða skuggar af þessum turnum yfir nálæga byggð.
Og fólkið í Kársnesi mótmælti umferðar aukningu. EN þarna er hugsað á nokkra hektara húsnæði sem mundi rúma 4 til 8 Kringlur. Hvernig heldur þú að þetta verði?
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2008 kl. 13:44
Og þetta með stóskipahöfn. Ég veit ekki hvað þú kallar það að BYKO ætlaði að reisa þarna gríðar vöruhús og þangað áttu að koma mörg stórskip á mánuði. Stór skip+ höfn = Stórskipahöfn.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2008 kl. 13:47
Það sem vekur athygli mína er leikskólamál í Hvarfi þar hefur tæpur helmingur starfsmanna sagt upp störfum, launatengd gjöld hafa ekki verið greidd af ob ráðgjöf sumir starfsmenn komnir með sín mál til lögfræðings. Kópavogsbær hunsar spurningar starfsfólks og nennir ekki að virða þá viðlits
starfsmaður í Hvarfi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:56
Verður athyglivert að sjá hvernig þeir sjái fyrir sér að leysa stæðavandamál.....ekki eins og þau séu á hverju strái þarna á svæðinu nú þegar!
Hvernig er það með Hvarf? Þetta var rekið af einkaaðilum og því sé ég ekki hvað Kópavogsbær hefur með málið að gera, nema þá að koma inn í reksturinn eftir að OB fara frá?
Elli (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 15:04
Samningi við við þetta fyrirtæki var víst sagt upp vegna óánægju með þjónustu leikskólans sem og samskiptaörðuleikum milli Bæjarins og fyrirtækisins. Þeir ráku þetta á þjónustusamningi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2008 kl. 16:05
Það retta með Hvarf er að kópavogsbær sem samkvæmt lögum á að hafa eftirlit með rekstri og starfili eikskólans sinnti því ekkert, ábyrgð kópavogs að setja rekstur skólans í hendur á aðilum sem vita ekkert út á hvað leikskólarekstur gengur þessir OB menn hafa ekkert á bakvið sig sem rettlætir að þeir kæmu að leikskólarekstri nema vera með lægsta tilboð semsagt lítill metnaður frá hendi kópavogs í leikskólamálinn... því fór sem fór mikið plott og neðanjarðarstarfsemi verið og er í gangi varðandi þetta mál. Samstarfsörðuleikar við stjórnendur skólans og rekstraraðila varð kveikjan að naflaskoðun rekstursins og þá komu upp á yfirborðið alvarlegir hlutir sem vorðuðu við brot á samningnum
mamma í Hvarfi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 21:44
Gott að fá fréttir af Hvarfi frá fyrstu hendi. Þetta er nú hættan við einkavæðingu. Þegar Bæjarfélagið tryggir ekki eftirlit með þjónustunni sem verið er að kaupa.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.2.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.