Leita í fréttum mbl.is

Þó maður eigi náttúrulega að fagna þessu framlagi þá er ég þó beggja blands.

Ef maður skoðar bara persónuafsláttinn. Þessar hækkanir byrja ekki fyrr en um næstu áramót. Og þá aðeins 2000 kr umframhækkun. En þó er ljóst að vegna launahækkana nú um 18 á taxta þá fær ríkið nú strax auknar tekjur í Ríkissjóð í auknum tekjusköttum. þ.e. að þau fá strax sinn hluta af staðgreiðslunni. Og þegar að staðgreiðsla er reiknuð á þessar 18 þúsundir þá taka ríki og sveitarfélög eitthvað um 7 þúsund af því í staðgreiðslu nú. Og það verður litlu minna þegar persónuafslátturinn hækkar um næstu áramót. Er hann ekki í dag 95 þúsund og verður 97 og eftir þrjú ár 102 plús hækkanir vegna vísitölu. Ég verð að segja að ég bjóst við meiru.

En öllum kjarabótum verður þó að fagna.


mbl.is Stöðugleiki meginmarkmiðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband