Leita í fréttum mbl.is

Bölvuð vitleysa

Eru menn að reyna að halda því fram að lækkun eða niðurfelling stimpilgjalda geri útslagið fyrir hvort fólk kaupir íbúð eða ekki. Þetta er hvað eitthvað um 1% gjald sem sagt nokkur hundruð þúsund. Svona fréttir eru bara auglýsing fyrir fasteignasala sem eru að reyna að glæða viðskiptin.

Bankar hættir að mestu að lána nema á háum vöxtum, íbúðarverð út úr öllu korti og þessháttar er það sem heldur fólki frá markaðnum.

Þetta er held ég tilbúin frétt.  En auðvita er ég eins og aðrir glaður með að þetta óréttláta stimilgjald sé að  hverfa vonandi.


mbl.is Rót virðist komið á fasteignamarkaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband