Föstudagur, 13. október 2006
Hverskonar þjóð erum við eiginlega
Við erum nú í áraraðir búin að taka á móti fólki erlendis frá sem vill setjast hér að í lengri eða styttri tíma. Á ég virkilega að trúa því að við þurfum að ræða í nokkur ár til viðbótar þá augljósu staðeynd að auðvita þurfum við að bjóða upp á markvissa íslenskukennslu fyrir nýbúa til að þeir eigi möguleika á að aðlagast samfélaginu.
Stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi og stefnuleysi í málefnum útlendinga en félagsmálaráðherra, Magnús Stefánsson, telur að sú gagnrýni sé að vissu leyti nokkuð klisjukennd. Þetta kom fram í ræðu ráðherra á ársfundi Vinnumálastofnunar. Hann sagði jafnframt að tryggja þyrfti útlendingum gott aðgengi að íslenskunámi.
Þetta hefur nú legið fyrir um áraraðir bæði hægt að vísa í áratuga reynslu annarra sem og reynslu okkar. Það tala allir um þetta á hátíðarsundum en okkur verður bara ekkert úr verki. Það er eins og annað hér á landi að við gerum helst ekkert í heilbrigðis og félagslegum málum fyrr en mál eru orðinn að miklum vandamálum.
Félagsmálaráðherra: tryggja þarf útlendingum aðgengi að íslenskukennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Jamm, við þurfum að standa okkur miklu betur í að hjálpa nýbúunum að aðlaga sig og læra málið.
Birna M, 13.10.2006 kl. 23:13
Auðvita á að gera það, þessi börn þurfa kennslu eins og okkar. Það hlítur líka að vera erfitt fyrir kennara þegar nemendur frá 10-12 þjóðum eru í sama bekk
Sigrún Sæmundsdóttir, 13.10.2006 kl. 23:38
"Klisjukennd gagnrýni" -- hvílík afneitun! Það flæða yfir okkur útlendingar í stríðum straumum, margfalt á við það sem gerist á hinum Norðurlöndunum hlutfallslega, og sáralítið brot af þessu fólki fer í íslenzkukennslu. Svo talar Magnús um klisjur! Var hann ekki einn þeirra sem gáfu íslenzkum verkalýð þá hátíðargjöf þann 1. maí sl. að neita landi okkar um umþóttunartíma til að verjast snöggu flæði vinnuafls hingað frá 8 nýjum Austur-Evrópulöndum, sem þann daginn bættust í Evrópusambandið? Ýmis önnur lönd í Evrópu, jafnvel bein aðildarlönd að EB, Þýzkaland, Austurríki, Danmörk, Frakkland, Belgía, Holland og Lúxemborg, opnuðu ekki vinnumarkað sinn fyrir löndunum átta á þessu ári. Þrjú þeirra, Frakkland, Belgía og Lúxemborg, munu gera það smám saman, atvinnugrein eftir atvinnugrein, en hin, Þýzkaland, Austurríki og Danmörk, gera það ekki -- örugglega minnug reynslunnar. Hollendingar hafa frestað ákvörðun sinni fram yfir næstu áramót, "en Ítalir ætla að auka kvótann sem þeir setja á erlent vinnuafl í landi sínu." En hér á Íslandi er enginn kvóti settur! Ráðamenn hafa ákveðið að taka áhættu eða látið undan þrýstingi atvinnurekenda – eða einfaldlega ekki unnið heimavinnuna sína, eins og stjórnvöld í þessum fyrrnefndu löndum gerðu.
Fregnir af þessari ákvörðun Þjóðverja, Dana, Frakka o.fl. eru ekki aðeins ábending um, að íslenzk stjórnvöld hafi farið illa að ráði sínu, heldur gerir þetta okkar eigin ákvörðun ennþá áhættusamari, af því að nú beinist áhugi og straumur fólks frá Austur-Evrópulöndunum átta að mun færri löndum en ella, og Ísland getur þá orðið ofan á í valinu vegna góðra lífskjara hér og nánast einskis atvinnuleysis. Þetta er einmitt það, sem reynslan sýnir á þessu ári. Þótt straumurinn hafi verið stríður hingað árið 2005, er hann miklu meiri a þessu ári. Þeir íslenzku verkamenn, sem nú er verið að segja upp vinnu og ráða (ódýrari?) útlendinga í staðinn, munu ekki kunna þeim ráðamönnum neinar þakkir, sem ábyrgð bera á þessu.
Sjá ennfremur grein mína á Kirkjunetinu: Til hamingju með daginn, 1. maí – Verkalýðsbarátta og frjálst flæði vinnuafls.
Jón Valur Jensson (IP-tala skráð) 14.10.2006 kl. 21:25
Þó ég sé ekki alltaf sammála Jóni finnst mér vera nokkuð til í því sem hann segir. En þó aðhyllist ég þá skoðun að land sem er eins vel stætt og okkar sem og að heldur upp á tungumál sitt, eigi að að leggja sig fram um að hafa tiltæka öfluga skóla eða fræðslustofnanir þar sem að þeim sem ætla að setjast hér að til frambúðar er bæði boðið og skilt að læra íslensku og um íslenskt þjóðfélag a.m.k. 1 til 2 skólaár með vinnu. Því ég er að hugsa um að hér verði ekki til hópar Pólverja á einum stað, Tailendinga á öðrum og svo framvegis. Heldur verð þetta íslendingar í samskiptum vð íslendinga á jafnréttisgrunni. Annað býður upp á stéttskiptingu og aðgreiningu.
En nú erum við enn bara að tala um þetta þrátt fyrir að við höfum öll fylgst með því að fólki erlendis frá hefur fjölgað til muna hér á hverju ári. Við höfum máttlausa Vinnumálastofnun og svo Útlendingaeftirlit sem er önnum kafið við að passa að Íslendingar giftist ekki of ungum útlendingum og hendi þeim úr landi ef þeir eru yngri en 24 ára eða eitthvað svoleiðis.
Afhverju er ekki til nú þegar öflugur skóli eða stofnun sem heitir Íslenskuskólinn með útibú um allt land. Ég efast um að hann mundi kosta okkur meira en rekstur á sendiráðum t.d. í Japan og Kína og fleiri stöðum þar sem við sláum um okkur. Eða kannski kostnaður við að reyna að komast í Öryggisráð SÞ
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2006 kl. 21:45
Ég er algerlega sammála Magnúsi Helga um þessa nauðsyn íslenzkukennslunnar. Hana ber að stórefla og sennilega margfalda. Þó er engin þörf á einni ríkisbáknsstofnun til þess -- við erum á leið frá ríkiseinokun til virkara framtaks einstaklinga og fyrirtækja. Small is beautiful, eins og Schumpeter sagði. En þakka þér, Magnús, að færa þetta allt í tal, og til hamingju með drjúga aðsókn hjá þér á vefsíðuna strax í þessari fyrstu viku þinni á Moggablogginu.
Jón Valur Jensson, 14.10.2006 kl. 23:02
Ekki set ég það sem skilyrði að þetta væri endileg ríkisrekið. Alveg sama hvaðan gott kemur. EN ein hugmynd væri að þetta væri fag sem allir mennta- og fjölbrautaskólar yrðu að bjóða uppá.
Íslenskt samfélga fyrir nýbúa 102 - 203 og svo framvegis
Íslenska fyrir nýbúa 103 og 203 og svo framvegis.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2006 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.