Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Gatnamót Miklu- og Kringlumýrarbrautar verða alltaf vandamál- Nema
Það er alveg dæmt til þess að þessi gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrabrautar verða alltaf vandamál nema að samhliða séu gatnamót Miklubrautar og Háaleitisbrautar, Miklubrautar - Háleitisbrautar og Miklubrautar - Grensásvegar séu líka löguð um leið. Það er til lítils að hafa stöðugt flæði um ein gatnamót ef að við taka önnur sem hafa takmarkaða flutnings getu. Eins þá yrðu gatnamót Kringlumýrarbrautar og Laugarvegar sem og gatnamótin þar fyrir ofan. Einnig gatnamótin við Borgartún og Sæbraut. Það er nokkuð ljóst að ef að farin verður þessi leið við Kringlumýrarbraut/Miklubraut þá tekur við nokkra ára framkvæmdir með alveg ógurlegri umferðateppu vegna bráðabirgða hjáleiða.
Þetta er náttúrulega eitt af því sem bæjarfélög þurfa að huga að við ný skipulögð kerfi að umferðamannvirki séu strax hönnuð fyrir væntanlegt umferðamagn, þannig að fólk þurfi ekki að búa við það ár eftir ár að komast varla um hverfið þar sem að stöðugt er verið að vinna í að stækka umferðamannvirki með tilheyrandi þrengingum og ófærum.
Íbúasamtök gagnrýna hugmyndir um gatnamót við Kringlumýrarbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hugsaðu nú aðeins...
Þetta er nú ekki flókið. Þegar þú ert með meðalstóra götu (Háaleitisbraut) sem mætist stórri götu (Mikklubraut) geta umferðarljós kanski dugað, auðvitað er græna ljósið lengstan tíma á stóru götunni og styttra á meðalstóru götunni. Ekki þarf að hafa beyjuljós á meðalstóru götinni. Þegar þú ert með stóra götu sem mætir stórri götu þarf tíminn á græna ljósinu að vera álíka langur fyrir báðar göturnar, þar þarf líka að vera beyjuljós á báðar göturnar.
Það er einfaldlega mun meiri umferð um gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þessvegna er mum meiri þörf á mislægum gatnamótum þar en á öðrum gatnamótum í kring.
Ég hef heldur aldrei skilið afhverju gatnamót Kringlumýrarbraut - Mikklabraut verða að vera þau seinustu í röðinni á eftir öllum öðrum gatnamótum á svæðinu. Þegar framkvæmdum verður lokið verða engin ljósastýrð gatnamót í suður fyrr en í Garðarbæ, næstu ljósastýrðu gatnamót í vestur verða við umferðarmiðstöðina.
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 11:05
Jú það eru ljósastýrð gatnamót við Kringluna. En skv. því sem ég upplifi þegar ég keyrir Miklubraut þá sé ekki nema að það mundu koma teppur við öll þessi gatnamót á álagstíma. Þú verður að hugsa um það að við það að umferð stoppar ekkert við gatna mót Kring/miklubrautar þá mundu ljós annarstaðar einmitt skapa teppu. Þetta sést t.d. á morgnana þegar maður kemur niður á kringlumýrarbraut á móts við lágmúla og þar. Held að þetta mundi versna til muna við mislæg gatnamót á einum stað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.2.2008 kl. 11:17
Þú gleymir gatnamótunum Miklabraut/Langahlíð. Ef að þau verða ekki löguð eða hreinlega aflögð munu umbætur á gatnamótum Miklubrautar/Kringlumýrarbrautar ekki skila neinu því að mjög stór hluti umferðar um þau fer í gegnum Miklabraut/Langahlíð.
Alveg frá því að fyrst var talað um að mislæg gatnamót um Kringlumýrarbraut/Miklubraut væru málið hefur kaldur sviti runnið niður bak mitt. Og það endurtekur sig í hvert skipti sem að Gísli Marteinn opnar munninn varðandi þetta málefni. Það virðist nefnilega vera sem að borgaryfirvöld (og borgarverkfræðingur) séu svo skammsýn að halda að þetta breyti einhverju. Það mun ekki gera það, eins og þú bendir á sjálfur, því að hnútarnir munu bara flytjast yfir á nærliggjandi gatnamót.
Skref í rétta átt er að vinna fyrst á litlu gatnamótunum sem munu verða hnútarnir eftir að búið er að höggva á þennan hnút.
kristinn (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 11:46
Alveg rétt hjá þér Kristinn gleymdi þessum gatnamótum þó ég hafi einmitt verið a hugsa um þau þegar ég byrjaði þessa færslu. Eins þá vil ég benda á að ef allar þessar framkvæmdi við öll þessi gatnamót yrðu sett á áætlun þá mundu margir sem nú keyra vera komnir á elliheimili þegar allt þetta yrði komið til framkvæmda. Legg til að í stað einhverja þessara framkvæmda verði farið að huga að öðrum leiðum. T.d. lestarsamgögnum. Göngum undir Öskjuhlíð til að beina umferð af þessum gatnamótum. Þ.e. umferð frá Kópavogi og Hafnarfirði. Sundabraut og stækkun á Sæbraut. Mundi líka létta þarna á álagi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.2.2008 kl. 11:54
Tillögurnar gera ráð fyrir stokk á báðum stöðum. Um að gera að skoða þær fyrst, ekki vera bara sjálfkrafa á móti af gömlum vana.
Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:57
Ég hef lesið það. En það er ríkið sem borgar og ég er ansi hræddur um að stokkarnir svona langir eins og þeir eru hugsaðir komi ekki starx. Og hvar á umferðin að fara í þau 2 ár sem tekur að gera þetta?
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.2.2008 kl. 14:27
Ég ítreka að það væri kannski nær að minnka þann umferðarþunga sem liggu þarna um. Það er óháð því hvort að mislæg gatnamót koma þarna og stokkar. Bendi t.d. á að ef 20 þúsund manna byggð og atvinnu húsnæði kemur í Vatnsmýri þá þarf að tryggja greiðan aðgang þangað og því bendi ég en á Öskjuhlíðargöng.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.2.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.