Leita í fréttum mbl.is

Ekki kannski heppilegasta manneskjan til að stinga upp á þessu

Rakst á eftirfarandi inn á visir.is. Fannst ég verða að koma með smá athugasemd. Þarna talar alþingsimaðurinn Ásta Müller.  EN hún er ekki bara alþingismaður heldur er hún eigandi að stóru fyrirtækið Liðsinni ehf.  sem sérhæfir sig í að skaffa hjúkrunarfræðinga og aðra starfsmenn í lengri eða skemmri tíma inn á stofnanir og aðra þá staði sem þeirra er þörf. Semsagt starfsmannaleigu.

EN á vísir segir m.a.

Fréttablaðið, 14. Október 2006 06:30
Hluti af starfsemi spítalans fari annað

Skipulagsbreytingar innan Landspítala - háskólasjúkrahúss eru nauðsynlegar, segir Ásta Möller, varaformaður heilbrigðisnefndar Alþingis. Hún segist þeirrar skoðunar að ákveðnir þættir í núverandi starfsemi spítalans eigi ekki að vera innan veggja hans. Hægt sé að færa þessa þætti frá spítalanum gegn því að viðkomandi starfsmenn eða aðrir taki að sér rekstur þeirra.

Hvernig á maður að taka þetta öðruvísi en að hún sé með þessu að láta sig dreyma um að stækka eigið fyrirtæki. Getur þingmaður í þessari stöðu nokkurn tíma verið trúanlegur í málum eins og þessum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband