Leita í fréttum mbl.is

Sparnaðartillaga: Láta kaupin á Laugarvegi 4 og 6 ganga til baka!

Annars var ég að lesa þetta á http://www.eyjan.is/ordid/:

28. febrúar, 2008

Ólöf höfundur Laugavegsskipulagsins

Orðið á götunni er að aðalhöfundur deiliskipulagstillögunnar sem gerði ráð fyrir því að húsin við Laugaveg 4 og 6 yrðu rifin og nýtt hús byggt undir hótel í staðinn sé enginn annar en Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, nýr aðstoðarmaður nýs borgarstjóra, Ólafs F. Magnússonar.

Ólöf Guðný er arkitekt að mennt og vann sem starfsmaður hjá arkitektastofu Gylfa Guðjónssyni við gerð tillögunnar  umdeildu. Ólafur F. Magnússon lét verða sitt fyrsta verk í borgarstjórastóli að ógilda deiliskipulagið þegar hann lét borgarsjóð kaupa húsin fyrir 480 milljónir króna - húsin sem nýi aðstoðarmaðurinn hafði skipulagt á bak og burt.


mbl.is Aukið aðhald hjá Reykjavíkurborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband