Leita í fréttum mbl.is

Skiljanlegar vangaveltur

Manni finnst varla líđa sá mánuđur ađ Landsvirkjun sé ekki ađ gefa jákvćđ svör viđ ađ skaffa hinum og ţessum orku. Hvort sem viđ erum ađ tala um netţjónabú, álver eđa annađ. Ţetta er auđsjáanlega til ađ auka ţrýsting á ađ fá ađ virkja t.d. í Ţjórsá. Ţetta má t.d. sjá á ţessu orđalagi:

Ljóst er ađ eftirspurnin eftir orku er langt umfram frambođ og fyrir liggur ađ Landsvirkjun hefur ekki ađra virkjunarkosti en í neđri hluta Ţjórsár tiltćka til raforkusölu á Suđur- og Vesturlandi.  Ţá er svigrúm í raforkukerfinu til aukinnar orkuframleiđslu lítiđ ţar sem mikil aukning í raforkusölu hefur átt sér stađ á undanförnum mánuđum og eykst áfram á árinu.

Og međ ţessu eru LV líka ađ reyna ađ fá fólk t.d. í Reykjanesbć og Ţorlákshöfn međ sér í baráttuna.

Ég ćtla bara ađ vona ađ ef af ţessu verđur ţá verđi orkan seld á raunvirđi sem í dag eru miklu hćrra en ţađ var fyrir 5 árum ţegar veriđ var ađ semja um Kárahnjúka orkuna. 

Helst ţá vildi ég ađ viđ fćrum nú ađ hćtta ţessum ćđibunugangi og fćrum ađ vanda okkur betur. Velja vandlega hvađ viđ viljum nota orkuna okkar í og hvenćr. Og vera ekki ađ spenna hagkerfiđ stöđugt ţannig ađ mađur ćtti kannski möguleika ađ lifa í framtíđinni  í landi ţar sem verđbólga stefnir ekki yfir 10%. Okkur liggur ekkert á. Hér er svo mikil atvinna ađ ţađ eru um 20 til 30 ţúsund útlendir ríkisborgarar ađ vinna.


mbl.is Fyrirvari um virkjunarleyfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband