Fimmtudagur, 6. mars 2008
Þetta er nú bara ekki rétt hjá Landsvirkjun finnst mér
Ég hef nú ekki mikið vit á útboðum og svona stórum framkvæmdum en ég get ekki séð að það sé eðlilegt að framkvæmd sem átti að kosta eitthvað um 80 til milljarða kosti síðan 133 milljarða og það sé bara allt í lagi. Ef að þessi frétt af ruv.is er rétt að upphæðin sé um 58% hærri en verksamningar þá er þetta náttúrulega út úr öllu sem er eðlilegt. Sér í lagi þvi að LV hefur tönglast á þvi að allt sé á áætlun
Fréttin af rwww.ruv.is
Fyrst birt: 06.03.2008 18:06Síðast uppfært: 06.03.2008 18:57Kárahnjúkavirkjun 58% framúr áætlun
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður vinstri grænna, segir að lesa megi úr nýrri skýrslu Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra, að heildarkostnaður við Kárahnjúkavirkjun hafi farið 58% fram úr áætlun. Skýrslan var lögð fram á Alþingi síðdegis. Samkvæmt henni er áætlaður heildarkostnaður við framkvæmdina 133,3 milljarðar króna.
Það eru um 50 milljarðar króna umfram verksamninga eða 58% framúrkeyrsla, segir Álfheiður. Hún segir mikilvægt að fá það fram í dagsljósið hve mikið verkið hefur farið fram úr áætlun, eins og skýrslan staðfesti.
Eins þá hlýtur maður að efast um að arðsemisútreikningar virkjunarinnar standist.
Landsvirkjun segir kostnað 7% umfram áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 969307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
58% umfram verksamninga og 7% umfram áætlaðan kostnað getur verið nákvæmlega sama talan.
Bl (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 20:49
já en 58% hækkun er varla bara uppfærð upphæð tilboða í verkið. Verðlag hefur ekki hækkað um 58%. Arðsemi virkjunarinar var reiknuð út eftir að tilboð bárust í verkið og álverð hefur ekki hækkað um 58%. Þar af leiðandi hlýtur arðsemi virkjunarinnar að minnka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.3.2008 kl. 21:03
Kostnaður við Kárahnjúkavirkjun er áætlaður 133.307 m.kr. og er það um 7% hærra en upphafleg kostnaðaráætlun framreiknuð til verðlags í lok september 2007.
Meginástæður þess að Kárahnjúkavirkjun hefur reynst dýrari en kostnaðaráætlunin gerir ráð fyrir felst í auknum kostnaði við jarðgangagerð og tafir af þeim sökum.
Þegar fólki reiknast til að þarna sé á ferð 58% hækkun frá upphaflegri kostnaðaráætlun sýnist mér að ekki sé tekið með í dæmið að í 133 milljörðunum eru rúmir 9 milljarðar í fjármagnskostnað á framkvæmdatíma en fjármagnskostnaður er ekki inni í upphaflegu áætluninni. Þetta skýrir stóran hlut í 58% og restin er breyting á verðlagi.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér hvernig sjá má að arðsemi Kárahnjúkavirkjunar er nú meiri en gert var ráð fyrir í upphafi geta gert það á eftirfarandi stað:
http://lv.is/newsItem.asp?catID=109&ArtId=1180
Þorsteinn Hilmarsson, 6.3.2008 kl. 22:54
Þetta er nú bara leikur að tölum, hvað var áætlað og hvernig voru samningar og hverjar eru verðlagsbreytingar og þannig. 7% eða 58% eru samt sama heildartalan. Tala sem sýnir að þetta er fokdýrt dæmi og á sennilega aldrei eftir að standa undir sér.
Dabbi (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 23:28
Sko ég kaupi það ekki að sem dæmi einhver framkvæmd er áætluð upp á 100 milljarða tilboð kemur upp á 90 milljarða. Síðan kostar framkvæmdin um 133,7 milljarða að það sé bara allt í lagi. Hvernig gátu menn þá reiknað sig í 11% arðsemi þá en síðan hefur framkvæmdin farið um 58% fram úr kostnaði. Álverð ekki hækkað um 58% og samt helst arðsemin. Og af hverju er ekki reiknað með verðbreytingum þegar upprunalagaráætlanir eru gerðar. Það var jú strax talað um að verðbólgan hér yrði meiri við þessar framkvæmdir þannig að það var vitað. Áætlanir hafa væntanlega miðast við íslensk laun en síðan vann verktakinn þetta nær algerlega með útlendingum á mun lægri launum.
Held t.d. að það mundi heyrast í fólki ef að Landspítalinn mundi fara kannski 10% yfir fjárlög og rökstyðja það með því að þeir uppfærðu þau bara eftir verðbólgu. Nei þeim ber að reyna að sjá fyrir slíkan kostnað við áætlunargerð sína.
Finnst dálítið skrýtið hvað svona stór framkvæmd var illa áætluð eða kynnt fyrir okkur sem eigum þó að vera eigendur að þessu öllu.
En virðingarvert að upplýsingafulltrúi LV gefi sér tíma í rökræður og það meina ég. Það eru ekki oft sem að menn í hans stöðu gefa sér tíma til að skýra sjónarmið fyrirtækjana hér á blogginu. Fyrir það ber að þakka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.3.2008 kl. 00:22
haha, það er greinilegt að fólk hefur ekki hundsvit á Arðsemisgreiningu og öðru slíku. Skrifiði nýjar færslur þegar þið hafið lært hvað Present Value og NPV osfrv þýða. þið trúið því þó varla að 1000kallinn sem þið fenguð í fermingargjöf þætti stór gjöf í dag?
Pétur F. (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 03:39
Ég viðurkenni að ég engin snillingur í þessu og eiginlega vitlaus í þessum málum. En ég er ekki viss um þegar Kárahnjúkavirkjun var kynnt að fólk hafi áttað sig á að þegar byggingar kosnaður var kynntur sem 90 milljarðar þá hafi fólk áttað sig að í raun yrði hann uppfærður eitthvað um133 milljarðar. Jú þegar ég skoða þetta þá skyl ég uppfærðan kosnað. En mér finnst þessi hækkun kannski full mikil. Ef við setum í eitthvað samhengi þá getum við t.d. bent á að menn eru að æsa sig yfir stúkunni í Laugardal sem tók um 2 eða 3 ár að byggja og fór 600 milljónir fram úr áætlun. Þar talar engin um þetta sé bara eðlilegt það þurfi jú að reikna með að uppfæra kosnað miðað að það reyndist ekki allt ganga eins og til stóð og breytt verðlag. Eins þvi að mönnum datt eitthvað í hug á leðinni sem vantaði.
Því vil ég meina að þegar dýrarframkvæmdir sem ráðist er í á vegum ríkisfyrirtækis. Þar sem við erum í raun í ábyrgð fyrir öllum þeim fjármunum sem notaðir eru, þurfi að kynna betur fyrir okkur.
Þó sé nú í morgunsárið að þessi 58% sem rætt var um gær eru náttúrulega bull. Þetta er ekki svo mikið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.3.2008 kl. 07:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.