Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin búin að finna leið til að draga úr þenslu hjá okkur

NFS, 18. Október 2006 12:03
Mótmælatölvupóstur streymir til sendiráðsins í Lundúnum

Helstu umhverfisverndarsamtök heims bregðast ókvæða við hvalveiðum Íslendinga í atvinnuskyni og allir stærstu fjölmiðlar á Vesturlöndum greina frá málinu. Þá hefur tölvupóstur með mótmælum streymt til íslenska sendiráðsins í London í morgun.

Umhverfissamtökin véfengja meðal annars heimildir íslendinga til veiðanna, telja þær brjóta í bága við hvalveiðibannið, Íslendingar séu með veiðunum að fórna meiri hagsmunum fyrir minni, þær séu álitshnekkir fyrir Íslendinga um allan heim, engin markaður sé lengur í heiminum fyrir hvalkjöt og að þetta tiltæki kunni að hvetja aðrar þjóðir til hvalveiða, svo nefnd séu nokkur gagnrýnisatriði.

 

Nú fara öll umhverfissamtök og jafnvel ríki að beita sér gegn Íslenskri vöru og viðskiptum. Því dregur væntanlega úr viðskiptum okkar erlendis => Dregur úr fjárfestingum okkar erlendis=>Afþví leiðir minni tekjur okkar=> Minni einkaneysla=> Samdráttur


mbl.is Breskur almenningur mótmælir hvalveiðum Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband