Leita í fréttum mbl.is

Til þeirra sem tala gegn ESB og Evru

Rakst á skemmtilega færslu þar sem safnað er saman nokkum ummælum úr greinum um ESS samningin á árunum  1990 og 91. Þetta minnir mann óneitanlega á umræðunna í dag. Þar kemur m.a. fram:

"Greint var frá því í DV nýlega, í þætti um viskipti, [svo] að hugsanlegur hagnaður okkar af EES-aðild væri um tveir milljarðar á ári [...] Fyrir þetta vilja sumir Íslendingar selja fullveldið"
[...]
"Íslendingar [munu] þurfa að stórefla landshelgisgæsluna verði af EES-samningi. Ófyrirsjáanlegur kostnaður yrði því samfara þótt nær ógjörlegt yrði að fylgjast með þeim fiskiflotum sem ryðjast myndu á miðin við Ísland."
(Jóhannes R. Snorrason, MBL, 23.08.91 bls. 40)

Og einnig:

"Okkar fagra tunga, okkar fagra land og þessi góða þjóð - munu falla í gleymsku og dá"
[...]
"Ég hef heimildir fyrir því að nokkrir milljónamæringar í Þýskalandi séu þegar farnir að ræða um kaup á fossum okkar til stórvirkjana, bæði til sölu á rafmagni yfir Evrópu og til stóriðjuframkvæmda hingað og þangað um landið, spúandi eitruðu lofti í allar áttir"
[...]
"Við getum reiknað með lágmark 100 til 200 þúsund manns á einu bretti, jafnvel uppí 400 til 500 þúsund"
(Matthías Björnsson, MBL 12.09.91 bls. 23)

Fleiri góð ummæli sem féllu þegar EES samningurinn var í umræðu Sjá nánar á www.baldurmcqueen.com  

Held að fólk ætti að hafa þetta í huga þegar það er fer hamförum í lýsingum á öllum þeim hörmungum sem fylgja því að taka upp viðræður við ESB. 


mbl.is Krónan veikist enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband