Leita í fréttum mbl.is

Refsingar á Íslandi eru út í hött

Las eftirfarandi inn á visir.is

Fréttablaðið, 19. Október 2006 00:01
Maður á þrítugsaldri:
Dæmdur fyrir líkamsárás

Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stórfellda líkamsárás. Hann veittist að morgni laugardags í desember að öðrum manni og sló hann hnefahögg í höfuðið með þeim afleiðingum að hinn síðarnefndi féll við og höfuð hans lenti á götunni. Við það hlaut fórnarlambið sprungu í höfuðkúpu og blæðingu á heila sem leiddi meðal annars til minnis- og taltruflana.

Árásarmaðurinn var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi, auk greiðslu ríflega hálfrar milljónar í sakarkostnað og málsvarnarlaun.

Maðurinn höfuðkúpubraut mann og færi aðeins 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Þ.e. maður getur nær drepið einhvern og verið dæmdur til að greiða smá pening og farið bara heim og undirbúið næstu árás.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband