Leita í fréttum mbl.is

Kosningaloforð í Kópavogi

Nú síðasta vor fór Gunnar Birgisson bæjarstjóri mikinn í fjölmiðlum og lofaði nýtt fyrirkomulag um byggingu nýrra hjúkrunarrýma (íbúða) og skv. honum átti bara að redda í hvelli þeirri miklu neyð sem er í þessum málum í Kópavogi. Hannaðar voru miklar byggingar og sýndar glansmyndir af þeim.

Síðan var blaðamannafundur þar sem fulltrúar og flokksbræður Gunnars mættu með honum og skrifuðu undir samning um byggingu og rekstur þessara bygginga og þjónustu.

Nú les ég í fundargerð bæjarstjórnar eftirfarandi:

Með bréfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins frá 25.09.06, og ákvörðun ráðuneytisins að synja um þátttöku í því tilraunaverkefni sem bygging stoðbýla/hjúkrunarrýma við Boðaþing er, má segja að málið sé komið á byrjunarreit hvað Kópavogsbæ varðar

Á ég að trúa því að hann hafi ekki verið búinn að semja við ríkið um þátttöku í þessu áður en hann lofar þessum framkvæmdum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband