Leita í fréttum mbl.is

Kosningaloforđ í Kópavogi

Nú síđasta vor fór Gunnar Birgisson bćjarstjóri mikinn í fjölmiđlum og lofađi nýtt fyrirkomulag um byggingu nýrra hjúkrunarrýma (íbúđa) og skv. honum átti bara ađ redda í hvelli ţeirri miklu neyđ sem er í ţessum málum í Kópavogi. Hannađar voru miklar byggingar og sýndar glansmyndir af ţeim.

Síđan var blađamannafundur ţar sem fulltrúar og flokksbrćđur Gunnars mćttu međ honum og skrifuđu undir samning um byggingu og rekstur ţessara bygginga og ţjónustu.

Nú les ég í fundargerđ bćjarstjórnar eftirfarandi:

Međ bréfi heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytisins frá 25.09.06, og ákvörđun ráđuneytisins ađ synja um ţátttöku í ţví tilraunaverkefni sem bygging stođbýla/hjúkrunarrýma viđ Bođaţing er, má segja ađ máliđ sé komiđ á byrjunarreit hvađ Kópavogsbć varđar

Á ég ađ trúa ţví ađ hann hafi ekki veriđ búinn ađ semja viđ ríkiđ um ţátttöku í ţessu áđur en hann lofar ţessum framkvćmdum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband