Leita í fréttum mbl.is

Lækkun gengis - Bankarnir að falsa uppgjör?

Ég heyrði í fréttum í hádeginu að stóran hluta af þessari lækkun krónunnar sé hugsanlega hægt að rekja til þess að bankarnir eru að fara að skila ársfjórðungsuppgjöri í næsta mánuði. Og nú sjá þeir sér hag í því að hamstra gjaldeyri og skipta krónum í gjaldeyri vitandi að gengið fellur og þar af leiðandi verður gjaldeyririnn verðmætari. Og með þessu geti þeir sýnt fram á betri stöðu en hún raunverulega er þar sem að gjaldeyrir þeirra verður náttúrulega verðmætari við fall krónunnar. Þarna séu því bankarnir að spila einhvern leik sem bitnar náttúrulega á okkur.

Menn sá ekki að þetta séu erlendir spákaupmenn sem standi fyrir þessum leik með örkrónuna. En ætli þeir fylgi ekki í kjölfarið.

Minni bara á að þessi leikur væri ekki mögulegur í svona miklu mæli ef við værum með EVRU


mbl.is Bandaríkjadalur stendur í 78,20 krónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband