Leita í fréttum mbl.is

En á ný um dóma hér á landi

Eru ţetta ekki bođ til ţeirra sem eiga ţađ til ađ sýna ofbeldi ađ ţađ sé bara allt í lagi:

Fréttablađiđ, 23. Október 2006 00:01
Sex mánađa fangavist:
Barđi dyravörđ međ glasi

Mađur hefur veriđ dćmdur í Hérađsdómi Reykjavíkur í sex mánađa fangelsi, skilorđsbundiđ til ţriggja ára, fyrir sérstaklega hćttulega líkamsárás. Hann sló dyravörđ á Dubliners međ glasi í hnakkann 2. október. Höggiđ var ţađ ţungt ađ glasiđ brotnađi.

Dyravörđurinn hlaut stóran skurđ ofan viđ hćgra eyra og fékk heilahristing. Hann kvađ tilefni árásarinnar hafa veriđ ţađ ađ hann hefđi fengiđ ábendingu um ađ árásarmađurinn vćri ađ káfa á brjóstum erlendrar konu inni á skemmtistađnum. Hann hefđi ţví vísađ gestinum út međ ofangreindum afleiđingum.

Skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ţessa árás. Hann hefđi getađ höfuđkúpubrotiđ dyravörđinn. Og hvađ ef hann hefđi haft hníf viđ hendina hefđi hann notađ hann í stađinn. Mér finnst ađ allar svona árásir eigi ađ međhöndla sem tilraun til ađ valda viđkomandi fórnarlambi varanlegum skađa eđa dauđa. Og dćma eftir ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband