Leita í fréttum mbl.is

Bíddu var ekki verið að segja að það væri þegar búið að selja kjötið?

Sendiherra Japans á Íslandi segir ólíklegt að Japanir muni kaupa hvalkjöt af Íslendingum, þar sem nóg væri til af slíku kjöti í Japan eftir vísindaveiðar þar. Illa gengi að selja það kjöt.

Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf, sagði að kanna yrði hvort kjötið væri mengað úr langreyðinni sem veiddist í gær og því gætu margir mánuðir liðið þar til hægt verður að selja kjötið.

Hverning væri nú að blöð og fréttastofur könnuðu málin betur en væru ekki að hlaupa eftir einhverju sem fulltrúar hagsmunaaðila segðu.


mbl.is Japanar eiga of mikið af hvalkjöti að sögn sendiherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband