Leita í fréttum mbl.is

Nú er þetta kallað "Íslandssmitið"

Var að lesa eftirfarandi hjá Hallgrími Thorst sem er duglegur að skanna erlenda fjölmiðla:

Ambrose Evans-Pritchard ritstjóri alþjóðaviðskipta lýsir þessu svona í grein í Telegraph í dag með fyrirsögninni: Iceland contagion may spread far and wide (Íslandssmitið gæti breiðst út víða) …

As Iceland goes, so go the Baltics, the Balkans, Hungary, Turkey, and perhaps South Africa. All are living far beyond their means, plugging the gaping holes in their accounts with fickle flows of foreign finance…

Evans-Pritchard talar um þetta sem sálfræðilegt markaðssmit og íslensku bankana segir hann með heilabólgu - encephalitic - sem er vírussjúkdómur.

Einnig fjallar hann þetta hér sem eru nú spaugilegra því þar er það Alec Baldwin sem er að lýsa áhyggjum af þessu smiti


mbl.is S&P segir lánshæfiseinkunn Ísland geti lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband