Laugardagur, 29. mars 2008
Hvernig væri að einhverjir kæmu með einhverjar raunhæfar hugmyndir
Hér síðustu vikur hafa menn hrópað eftir aðgerðum til að ná tökum á efnahags ástandinu. Menn hafa talað um að ríkisstjórnin geri ekki neitt og fleira í þeim dúr.
En hvað vilja menn að sé gert? Af hverju kemur engin með tillögur?- Eftir því sem ég veit best eru einu raunhæfu tillögurnar eftirfarandi:
- Heimilin í landinu verða að fara að spara. Það verður að draga úr einkaneyslu!
- Ríkið verður að fara að spara. Það verður að draga úr framkvæmdum og gæta hagkvæmni á öllum sviðum.
- Draga verður úr framkvæmdum á vegum einkaaðila. Ríkið verur að fá þessi stóru fyrirtæki eins og orkufyrirtækin og stóriðjunnar til að fresta eða hægja á uppbyggingu nýrra álvera og þessháttar.
- Verðbólga stafar víst aðallega af því að þjóðin eyðir meira en hún aflar. Og til þess að ná tökum á henni verður fyrst að snúa þessu við. Í raun er því lýst að þegar við eyðum svo miklu er krónan í raun að hluta til bara pappír með ekkert á bak við sig.
- Við þurfum að vinna á óhagstæðum viðskiptajöfnuði við útlönd. Og því þurfum við að spara!
En þetta verður sársaukafullt fyrir alla aðila og því er enginn stjórnmálamaður tilbúinn að segja hlutina eins og þeir eru. Þá dreymir nú um að geta frestað þessum vandamálum með nýjum álverum en það er svona eins og pissa í skóinn sinn því að vandamálið kemur þá enn verr í hausinn á okkur síðar.
Það gæti þurft að draga úr jarðgangnagerð og fleiri áhugamálum Samgönguráðherra í sínu kjördæmi. Það þarf að velja vel verkefnin og láta þau sem eru þjóðhagslegast hagkvæm verða að hafa forgang eins og t.d. Sundabraut.
Þetta verður erfitt og sárt en við sem munum þegar verðbólgan var 80 til 90% vitum að allt er betra en það.
Enn meiri verðbólga í apríl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú ert klár strákur Maggi Helgi. Ég vill vera bloggvinur þinn.
Bara muna að skuldir eru 80% fyrirtæki og 20% almenningur.
Ef við segjum að eðlileg neysla sé að eyða því sem maður aflar er verðbólgukvetjandi að taka lán og eyða. Þess vegna erum við nú að hækka stýrivexti, sérstaklega til að róa fyrirtæki og atvinnumarkaðinn.
Forsætisráðherra bað okkur um að spara. Mér finnst að hann ætti að stjórna landinu og taka þessa ákvörðun fyrir okkur með afgangi af ríkissjóði og skatta breytingum til að skila meiri afgangi.
En núna virðist sem menn ætli að fara í að lækka ofurtolla á bensín og jafnvel leyfa meiri innflutning á landbúnaðarvörum.
Mér finnst nú einfaldast að leggja bara alla tolla niður enda gamaldags og kjánalegt kerfi, fullt af skriffinnsku og veseni.
Þú skrifaðir um viðskiptajöfnuðinn, það er rétt, nú munum við flytja minna inn, engin lán og veikt gengi. En við eigum líka auðveldara með að flytja út og þá minnkar gatið aðeins.
En það þarf ekkert að lokast alveg, þetta eru nefnilega ekki bara neysluvörur sem við erum að flytja inn heldur líka efni og tæki í fjárfestingar fyrirtækja sem þau svo borga af og upp og vonandi meira en það.
Johnny Bravo, 29.3.2008 kl. 16:19
Það er ein raunhæf leið. Fara í Evrópusambandið og fella þar með nður tolla, mynt og fíflalegan stjórnunar hátt ráðamanna hér sem hugsa um eigin hagsmuni en ekki almennings, sem þeir eiga að vera fulltrúar fyrir.
Ísland í EU, Krónan burt.
Loopman, 29.3.2008 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.