Leita í fréttum mbl.is

Svona hjálpum viđ bönkunum ađ hagnast

Markađurinn, 24. Október 2006 11:36
Skuldir heimilanna aukast

Skuldir heimila viđ bankakerfiđ hafa aukist um tćpan fjórđung frá
áramótum og námu alls 670 milljörđum króna í lok september samkvćmt nýbirtum tölum frá Seđlabankanum. Greiningardeild Glitnis segir útlán banka til heimila hafa vaxiđ hratt frá miđju ári 2004 í kjölfar sóknar ţeirra á íbúđalánamarkađ.

Í Morgunkorni Glitnis segir ađ langstćrstur hluti skulda heimilanna viđ bankakerfiđ sé í formi verđtryggđra langtímalána, eđa um 74 prósent af heildarskuldum. „Ţessar skuldir hafa hćkkađ töluvert vegna hárrar verđbólgu undanfariđ en ţó virđist sýnt ađ aukiđ hafi veriđ viđ lántökuna," segir í Morgunkorninu.

Ţá er athygli vakin á ţví ađ gengisbundnar skuldir hafa tvöfaldast frá áramótum og námu 56 milljörđum króna í septemberlok en ţađ eru 9 prósent af heildinni. Einhver hluti ţessarar aukningar er tilkominn vegna gengisbreytinga en ţó er ljóst ađ almenningur hefur aukiđ töluvert viđ erlendar skuldir sínar undanfariđ enda hefurgengisáhćtta minnkađ nokkuđ međ veikari krónu.

Ţá námu yfirdráttarlán heimila 69 milljörđum króna um síđustu mánađamót sem jafngildir 10 prósentum af heildarskuldum heimilanna.

Ţetta benti ég m.a. á í ţessari fćrslu hér í gćr. Bankarnir eru ađ grćđa á verđbólgu ţví ţeir taka óverđtryggđ lán í útlöndum međ vöxtum sem eru undir prósenti. Bankarnir eru ađ grćđa á yfirdrćtti ţar sem ţeir rukka um yfir 20% vexti. Ţeir eru ađ grćđa á langtímalánum ţar sem ađ verđtrygging er sífellt ađ hćkka höfuđstólinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband