Leita í fréttum mbl.is

Máttur vopnaframleiðenda

Það hefur alltaf verið mín bjargfasta trú að vopnaframleiðendur séu þeir sem komi af stað stríðum, sérstaklega í þróunalöndum. Þeir hafi þar vopnasölumenn og sendisveina sem greiði glæpamönnum til að koma af stað og viðhalda stríðum milli manna, þjóðarbrota, trúarhópa og jafnvel þjóða. Þar með tryggja þeir vopnasölur til langframa.

Þeir reka líka öfgasamtök í Bandaríkjum sem ráða miklu í stjórn landsins og talar máli vopna og vopnaeignar. Heitir Félag byssueiganda eða eitthvað svoleiðis. Og hefur mikil völd, sérstaklega í flokki Bush.

 

Frétt af mbl.is

  Stríðskostnaður álíka mikill og fjárframlög til þróunarmála
Erlent | mbl.is | 25.10.2006 | 7:58
Hópur uppreisnarmanna í Úganda. Kostnaðurinn við átök í einu þróunarlandi er nærri álíka mikill þeirri upphæð sem varið er til þróunarmála í heiminum að því er bresk þingnefnd heldur fram.

mbl.is Stríðskostnaður álíka mikill og fjárframlög til þróunarmála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband