Leita í fréttum mbl.is

Það eru nú fleiri staðir en sjúkrahús og hjúkrunarstofnanir sem glíma við þetta.

Frétt af mbl.is

  Íslendingar sætta sig ekki við þau kjör sem í boði eru á sjúkrastofnunum
Innlent | mbl.is | 25.10.2006 | 13:30
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB Í láglaunastörf víða í atvinnulífinu og innan velferðarþjónustunnar hópast nú aðkomufólk sem boðið er upp á kjör sem Íslendingar sætta sig ekki við; kjör sem þetta fólk þiggur oft og tíðum fegins hendi vegna neyðar og skorts í heimahögunum. Þetta kom fram í ræðu Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB, við setningu 41. þings BSRB í dag. Segir hann það rangt sem stundum er sagt að Íslendingar sætti sig ekki við sum störf og flýi þau af þeim sökum. „Hið rétta er að þeir sætta sig ekki við þau kjör sem í boði eru og flýja þau þess vegna. Þetta er nú að gerast á sjúkra- og hjúkrunarstofnunum."

Þetta á líka við í skólum og leikskólum. Þar gengur illa að ráða inn fólk vegna launa og vinnuálags. Þannig að annaðhvort sættum við okkur við að börnum og sjúkum sé sinnt af fólki sem ekki skilur þau og öfugt eða við grípum til aðgerða.

Eitt ráð væri til dæmis  að ráða inn á sjúkrahúsin og  í skóla meira af fagmenntuðu fólki sem vel getur sinn þeim störfum sem illa gegnur að ráða í. => Mun betri þjónusta fyrir þá sem þurfa á að halda.


mbl.is Íslendingar sætta sig ekki við þau kjör sem í boði eru á sjúkrastofnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband