Laugardagur, 5. apríl 2008
Svona fullyrðingar eru út í hött.
Flokkur sem vill láta taka sig alvarlega segir ekki svona: "Stóriðjustefnan er á fullri siglingu, drifin áfram meðal annars af ráðherrum Samfylkingarinnar"
Ef að fólk hefur hlutstað á ráðherra Samfylkingar síðustu dag þá hefur m.a. Ingibjörg, Þórunn og fleiri talað um að það sé ekki heppilegt að fara í stóriðju núna. Þórunn hefur talað um að hún því miður hafi ekki lögheimildir til að taka þessa kæru Landverndar um heildarmat umhverfisáhrifa en bent á að rafmagnslínur og virkjanir eigi eftir að fara í gegnum mat. Hún síðan talað um að breyta lögum svo umhverfisráðherra hafi meir um þetta að segja.
Held líka að menn ættu kannski að koma fram með einhverjar fullmótaðar tillögur sem eru raunhæfar og fullmótaðar um aðrar lausnir fyrir t.d. Húsvíkinga, áður en þeir gagnrýna aðra.
Vg hendir alltaf fram einhverjum hugmyndum hér og þar en engar útfærslur eða útreikninga á þeim.
Stóriðjustefna drifin áfram af ráðherrum Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ráðherrar Samfylkingarinnar höfðu alla möguleika á að fylga eftir loforðum sínum fyrir síðustu alþingiskosningar. Hvorki skorti lagalegar heimildir né úrræði, einungis kjark og staðfestu til að fylgja loforðunum eftir. Mikill stuðningsmannaflótti er nú frá Samfylkingunni og mun hann verða varanlegur vegna þess...
Hundshausinn, 5.4.2008 kl. 19:48
Það væri ótrulega gaman að fá nú einusinni að vita hvað eitthvað annað er
Jón Aðalsteinn Jónsson, 5.4.2008 kl. 20:34
Óg hvað hefðu þeir átt að gera? Þórunn hefur eftir skoðun sagt að hún hafi ekki tækifæri á að vísa kæru landsverndar frá. En þó hún hefði krafist að umhverfismat yrði gert fyrir alla framkvæmdir í heild hefði það ekki tafið verkið neitt að ráði. Það á jú eftir að gera umhverfismat fyrir raflínum og virkjunum en búið að gera mat fyrir álverið sjálft. Ef hún hefði tekið kæruna til greina. Þá hefði samt sem áður tafið málið lítið. Það er ekki enn komið leyfi fyrir orkumannvirkjum og virkjun. Og ég held að menn séu nú ekki að leggja í miklar byggingar fyrr en þeir vita hvort það komist í gegn.
Þá er og ljóst að nú eru völdin varðandi stóriðju og virkjanir komnar nær alfarið til viðkomandi sveitarfélaga.
Þórunn er að tala um að breyta lögum þannig að við höfum meira um þetta að segja. Þannig að ég sé ekki annað enn að fólk sé að uppfylla loforð sín.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.4.2008 kl. 21:07
Það á ekki að taka þátt í að kommenta á svona bull yfirlýsingar. Það er eins og að á Akureyri fæðist fólk á heilsugæslunni, fari svo í skólana, síðan til baka á ellideildina og allt ókeypis í strætó! Hvað kostar það og hver borgar? Sennilega þessi "einhver" eða "eitthvað annað" sem er flokksbundið í VG að því er virðist!!!
Alþingi breytti lögum í það horf sem nú er. Ég sé enga ástæðu til þess að þingmenn eða ráðherrar eigi að ráða meiru um hagsmuni sveitarfélaganna en þeir sem búa þar- hvaða "iðja" sem á í hlut, stór eða smá.
Björn Finnbogason, 5.4.2008 kl. 21:27
Flokkur sem vill láta taka sig alvarlega segir einmitt nákvæmlega svona: "Stóriðjustefnan er á fullri siglingu, drifin áfram meðal annars af ráðherrum Samfylkingarinnar" vegna þess að fulltrúar stóriðju-samfylkingarinnar bulla út í eitt um stóriðjustopp en þegar þeir eiga þess kost að láta verkin tala og aðhafast gegn stóriðjunni gera þeir nákvæmlega eins og sjálfgræðgisflokkurinn vill því enn hafa lýðskrumararnir í samfylkingunni ekkert afrekað í ríkisstjórn annað en sleikja afturendann á sjálfgræðgismönnum. Stefna stóriðju-samfylkingarinnar er nefnilega tvöföld eins og fulltrúarnir, ein í orði en algjörlega þveröfug á borði. Umhverfisráðherrann varð uppvís að svikum við kjósendur þegar til átti að taka og einkaþotuvæddi utanríkisráðherrann hefur margsinnis orðið ber að því að halda uppi stefnu og merkjum sjálfgræðgismanna hvað sem líður öllum kjaftavaðli um eitthvað annað. Niður með stóriðju-samsvikafylkinguna, fjandinn hirði öll hennar verk nú og alltaf.
corvus corax, 6.4.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.