Leita í fréttum mbl.is

Munurinn á að gera konu eða karl hamingjusöm

 

 

Munurinn á að gera konu eða karl hamingjusöm
Ýmislegt til skemmtunar

 Hvernig gera á konu hamingjusama :

Það er ekki erfitt, að gera konu hamingjusama, þú þarft bara að vera:

1.         vinur
2.         félagi
3.         ástmaður
4.         bróðir
5.         faðir
6.         húsbóndi
7.         yfirmaður
8.         rafvirki
9.         trésmiður
10.        pípari
11.        handlaginn
12.        skreytimeistari
13.        stílisti
14.        sérfræðingur í kynlífi
15.        mannþekkjari
16.        sálfræðingur
17.        hagfræðingur
18.        reiknimeistari
19.        góður huggari
20.        góður hlustandi
21.        skipuleggjari
22.        góður faðir
23.        snyrtilegur
24.        samúðarfullur
25.        sportlegur
26.        hlýr
27.        skemmtilegur
28.        aðlaðandi
29.        snillingur
30.        fyndinn
31.        hugmyndaríkur
32.        mjúkur
33.        sterkur
34.        skilningsgóður
35.        þokkafullur
36.        prúður
37.        metnaðarfullur
38.        hæfileikaríkur
39.        þolgóður
40.        skynsamur
41.        trúr
42.        ábyggilegur
43.        ástríðufullur

..og gleymir aldrei að:

44.       gefa henni gjafir reglulega
45.       fara með henni að versla
46.       vera heiðarlegur
47.       vera örlátur
48.       að stressa hanna ekki
49.       horfa ekki á aðrar konur

og um leið þá verðurðu líka að:

50.       veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig
51.       gefa henni allan tíma sem hún þarf
52.       gefa henni mikið frelsi, ekki hafa áhyggjur af því hvert hún fer

Það er mjög áríðandi:

53.       að gleyma aldrei:

    1.         afmælisdögum
    2.         brúðkaupsdögum
    3.         plönum sem hún hefur ákveðið

TIL AÐ GERA KARLMANN HAMINGJUSAMANN :

1.         Gefa honum að borða góðan mat

2.         Sjá til að hann fara reglulega að sofa (ekki einn)

3.         og þegja svo að hann geti horft á leikinn í sjónvarpinu í friði

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sjö?
Nota HTML-ham

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband